Innlent

Fullt af makríl við Heimaey

Stór makríltorfa var vestan við Heimaey. mynd/Óskar P. Friðriksson
Stór makríltorfa var vestan við Heimaey. mynd/Óskar P. Friðriksson
Óvenjuleg sjón blasti við vegfarendum í Vestmannaeyjum á fimmtudagskvöld. Í sjónum vestast á Heimaey voru gríðarstórar makríltorfur vaðandi.

Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari tók myndir af torfunum og sagði hann að heyrst hefði vel í sjónum þegar makríllinn óð, sem hefði verið tilkomumikil sjón.- þeb



Fleiri fréttir

Sjá meira


×