Innlent

Opið á skíðasvæðum

Frá Hlíðarfjalli
Frá Hlíðarfjalli

Opið er í Bláfjöllu í dag, gullfallegt veður, er orðið bjart og nýr snjór yfir öllu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bláfjöllum nú í morgun. Einnig er opið í Hlíðarfjalli til klukkan 16:00 í dag. Þar er logn -4° og smá snjókoma.

Einnig er opið í Skálafelli til klukkan 17:00










Fleiri fréttir

Sjá meira


×