Innlent

Hvernig á að bjarga atvinnulífinu?

Atvinnuleysi hefur aukist gríðarlega á undanförnum mánuðum.
Atvinnuleysi hefur aukist gríðarlega á undanförnum mánuðum.
Fréttamennirnir Heimir Már Pétursson og Sólveig Bergmann halda áfram að krefja frambjóðendur svara við spurninga sem brenna á allri þjóðinni fyrir kosningarnar. „Hvaða leiðir leggur flokkur þinn til að bjarga atvinnulífinu í landinu?" Þetta er spurning dagsins og eftirtaldir aðilar mæta til að svara fyrir hönd sinna flokka.

Össur Skarphéðinsson mætir fyrir Samfylkinguna

Atli Gíslason mætir fyrir VG

Baldvin Jónsson mætir fyrir Borgarahreyfinguna

Sigurður Ingi Jóhannsson mætir fyrir Framsóknarflokkinn

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mætir fyrir Sjálfstæðisflokkinn

Grétar Mar Jónsson mætir fyrir Frjálslynda flokkinn

Þorsteinn V Baldvinsson mætir fyrir Lýðræðishreyfinguna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×