Innlent

Allt tiltækt slökkvilið kallað að Aðalstræti

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Aðalstræti 13 á Akureyri þegar eldur braust þar út á fjórða tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var um töluvert mikinn eld að ræða og lagði gríðarlegan reyk frá honum. Fjórar íbúðir eru í húsinu en ekki er vitað til þess að neinn hafi verið í hættu vegna eldsins.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×