Fráleitt að EES sé í uppnámi 8. október 2009 03:00 Höft Evrópuþjóðir hafa engar athugasemdir gert við tímabundin gjaldeyrishöft hér á landi sagði Össur Skarphéðinsson á Alþingi í gær.Fréttablaðið/GVA Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið er ekki í hættu þótt ekki takist samningar um Icesave, að mati Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra. „Ég tel fráleitt að EES-samningurinn sé í uppnámi ef við göngum ekki frá þeim skuldbindingum sem við höfum axlað gagnvart Hollendingum og Bretlandi,“ sagði Össur á Alþingi í gær. Þar svaraði hann spurningu Vigdísar Hauksdóttur, þingmanns Framsóknarflokks. Í Fréttablaðinu í gær var haft eftir Eiríki Bergmann, forstöðumanni Evrópufræðaseturs Háskólans á Bifröst, og Kristjáni Vigfússyni, forstöðumanni Evrópufræða við Háskólann í Reykjavík, að hætta sé á að EES-samningnum verði sagt upp náist ekki samkomulag í Icesave-deilunni. Össur segist ósammála þessari niðurstöðu fræðimannanna. Í grunninn snúist áhyggjur þeirra um að gjaldeyrishöftin sem sett voru í kjölfar hrunsins hamli þátttöku Íslands á innri markaði EES. Það eigi þó engu að breyta, enda höftin hluti af samningi sem Ísland hafi gert við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, sem þjóðir Evrópusambandsins eigi meira og minna allar aðild að. Engar athugasemdir hafi verið gerðar við höftin. Samkvæmt upplýsingum frá Eftirlitsstofnun EFTA er engin athugun í gangi á skorti á frjálsu flæði fjármagns frá Íslandi, þrátt fyrir að það gangi gegn ákvæðum EES, né hefur borist formleg kæra vegna þess.- bj Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið er ekki í hættu þótt ekki takist samningar um Icesave, að mati Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra. „Ég tel fráleitt að EES-samningurinn sé í uppnámi ef við göngum ekki frá þeim skuldbindingum sem við höfum axlað gagnvart Hollendingum og Bretlandi,“ sagði Össur á Alþingi í gær. Þar svaraði hann spurningu Vigdísar Hauksdóttur, þingmanns Framsóknarflokks. Í Fréttablaðinu í gær var haft eftir Eiríki Bergmann, forstöðumanni Evrópufræðaseturs Háskólans á Bifröst, og Kristjáni Vigfússyni, forstöðumanni Evrópufræða við Háskólann í Reykjavík, að hætta sé á að EES-samningnum verði sagt upp náist ekki samkomulag í Icesave-deilunni. Össur segist ósammála þessari niðurstöðu fræðimannanna. Í grunninn snúist áhyggjur þeirra um að gjaldeyrishöftin sem sett voru í kjölfar hrunsins hamli þátttöku Íslands á innri markaði EES. Það eigi þó engu að breyta, enda höftin hluti af samningi sem Ísland hafi gert við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, sem þjóðir Evrópusambandsins eigi meira og minna allar aðild að. Engar athugasemdir hafi verið gerðar við höftin. Samkvæmt upplýsingum frá Eftirlitsstofnun EFTA er engin athugun í gangi á skorti á frjálsu flæði fjármagns frá Íslandi, þrátt fyrir að það gangi gegn ákvæðum EES, né hefur borist formleg kæra vegna þess.- bj
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira