Fótbolti

Ronaldo skoraði tvívegis

AFP

Hinn þéttvaxni Ronaldo var á skotskónum fyrir lið sitt Corinthians í gær þegar liðið vann mikilvægan 3-1 sigur á Santos í brasilíska boltanum.

Ronaldo skoraði tvö falleg mörk í leiknum og var það mál manna að hinn 31 árs gamli framherji væri óðum að finna sitt gamla form þó hann sé enn greinilega aðeins of þungur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×