Íhuga að biðja um lögbann á brennu 31. desember 2009 09:00 Á myndinni má sjá hversu nálægt hesthúsunum búið er að hlaða bálköstinn. Mynd/pétur A. maack Forsvarsmenn hestamannafélagsins Andvara hafa miklar áhyggjur af brennu sem til stendur að halda 140 metra frá hesthúsabyggð að Heimsenda í Kópavogi í kvöld. Íhuga þeir nú að fara fram á lögbann á brennuna eftir að óskum þeirra um að staðsetningin verði endurskoðuð hefur ítrekað verið hafnað. „Yfirgangurinn er með ólíkindum,“ segir Pétur A. Maack, formaður Andvara. Þegar haldin sé brenna svo nálægt hesthúsum sé mikil hætta á að reyk leggi yfir byggðina og hrossin veikist eða að þau fælist af hljóðum og blossum frá flugeldum og hávaða frá brennugestum. Dýrin geti þannig slasast illa. Jafnvel þótt hestamennirnir hafi verið fullvissaðir um að ekki verði kveikt í brennunni ef vindátt verður óhagstætt sé ljóst að hún geti breyst snarlega. „Við teljum að yfirvöld hafi sýnt af sér verulegt kæruleysi með þessu. Þetta er ótrúlegt tillitsleysi við dýrin og hestamennskuna,“ segir Pétur. Pétur segist frá því á þriðjudag hafa átt samskipti við alla sem hafi þurft að veita leyfi fyrir brennunni; lögreglu, slökkvilið, bæjaryfirvöld í Kópavogi og heilbrigðiseftirlit. Alls staðar hafi málaleitunum hans verið hafnað með vísan til þess að reglugerðir banni ekki brennuhald svo nærri hesthúsabyggð. - sh Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Forsvarsmenn hestamannafélagsins Andvara hafa miklar áhyggjur af brennu sem til stendur að halda 140 metra frá hesthúsabyggð að Heimsenda í Kópavogi í kvöld. Íhuga þeir nú að fara fram á lögbann á brennuna eftir að óskum þeirra um að staðsetningin verði endurskoðuð hefur ítrekað verið hafnað. „Yfirgangurinn er með ólíkindum,“ segir Pétur A. Maack, formaður Andvara. Þegar haldin sé brenna svo nálægt hesthúsum sé mikil hætta á að reyk leggi yfir byggðina og hrossin veikist eða að þau fælist af hljóðum og blossum frá flugeldum og hávaða frá brennugestum. Dýrin geti þannig slasast illa. Jafnvel þótt hestamennirnir hafi verið fullvissaðir um að ekki verði kveikt í brennunni ef vindátt verður óhagstætt sé ljóst að hún geti breyst snarlega. „Við teljum að yfirvöld hafi sýnt af sér verulegt kæruleysi með þessu. Þetta er ótrúlegt tillitsleysi við dýrin og hestamennskuna,“ segir Pétur. Pétur segist frá því á þriðjudag hafa átt samskipti við alla sem hafi þurft að veita leyfi fyrir brennunni; lögreglu, slökkvilið, bæjaryfirvöld í Kópavogi og heilbrigðiseftirlit. Alls staðar hafi málaleitunum hans verið hafnað með vísan til þess að reglugerðir banni ekki brennuhald svo nærri hesthúsabyggð. - sh
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira