Lífið

Stelpurnar í Ungfrú Ísland dæla bensíni

Magdalena Dubik er Ungfrú Reykjavík.
Magdalena Dubik er Ungfrú Reykjavík.
Fimmtudaginn 14. maí munu stúlkurnar í Ungfrú Ísland keppninni vera til þjónustu reiðubúnar hjá N1.

Stúlkurnar ætla að dæla á bíla viðskiptavina og safna fé fyrir langveik börn í leiðinni.

Söfnunin fer fram hjá N1 Ártúnshöfða, N1 Bíldshöfða og á N1 Hringbraut milli kl. 12.00 og 15.00, fimmtudaginn 14. maí.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.