Þáttaskipti hjá Jay Leno Atli Steinn Guðmundsson skrifar 15. maí 2009 08:34 Jay Leno er hvergi nærri af baki dottinn þótt hann hverfi á braut úr The Tonight Show. MYND/Getty Images Spaugarinn, háðfuglinn og bíladellusjúklingurinn annálaði, Jay Leno, réttir Conan O'Brien keflið og horfir á eftir þætti sínum, The Tonight Show, í hendur hans 29. maí, 17 árum eftir að Johnny Carson eftirlét Leno þáttinn. Hann fer þó ekki lengra en rétt yfir bílaplanið hjá NBC, eins og hann orðar það sjálfur, því hann hefst þegar handa við nýjan þátt sem hefur göngu sína í september. Sófinn góði úr núverandi þætti fylgir Leno þó ekki á nýja staðinn en andinn og skopskynið munu þó gera það, lofar hann. Nýi þátturinn heitir einfaldlega The Jay Leno Show, það er ekki flóknara, en annars gefur sá gamli lítið upp. Hann segir þó að gestagangurinn verði minni en nú er og meira lagt upp úr hans eigin spjalli við áhorfendur heima í stofu. Glens og grín fyrir svefninn, lofar Leno, en fátt telur hann stuðla að betri nætursvefni en einmitt það. Kappinn endar ferilinn í Tonight Show með glansi eins og við var að búast og gestirnir í næstu viku verða þungavigtarmenn á borð við Arnold Schwarzenegger, Billy Crystal og Prince. Leno segist kveðja með bros á vör og hlakkar til haustmánaða. Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Spaugarinn, háðfuglinn og bíladellusjúklingurinn annálaði, Jay Leno, réttir Conan O'Brien keflið og horfir á eftir þætti sínum, The Tonight Show, í hendur hans 29. maí, 17 árum eftir að Johnny Carson eftirlét Leno þáttinn. Hann fer þó ekki lengra en rétt yfir bílaplanið hjá NBC, eins og hann orðar það sjálfur, því hann hefst þegar handa við nýjan þátt sem hefur göngu sína í september. Sófinn góði úr núverandi þætti fylgir Leno þó ekki á nýja staðinn en andinn og skopskynið munu þó gera það, lofar hann. Nýi þátturinn heitir einfaldlega The Jay Leno Show, það er ekki flóknara, en annars gefur sá gamli lítið upp. Hann segir þó að gestagangurinn verði minni en nú er og meira lagt upp úr hans eigin spjalli við áhorfendur heima í stofu. Glens og grín fyrir svefninn, lofar Leno, en fátt telur hann stuðla að betri nætursvefni en einmitt það. Kappinn endar ferilinn í Tonight Show með glansi eins og við var að búast og gestirnir í næstu viku verða þungavigtarmenn á borð við Arnold Schwarzenegger, Billy Crystal og Prince. Leno segist kveðja með bros á vör og hlakkar til haustmánaða.
Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira