Innlent

Fjórar konur af tólf í framboði í Suðvesturkjördæmi

Þorgerður Katrín er í framboði.
Þorgerður Katrín er í framboði.

Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi er nú liðinn og hefur kjörnefnd gengið frá framboðslista í kjördæminu. Tólf frambjóðendur eru í framboði, þar af fjórar konur. Prófkjörið fer fram 14.mars.

Listann má sjá hér að neðan






Fleiri fréttir

Sjá meira


×