Innlent

Stjórnmálaflokkar og frambjóðendur fá lengri frest

Frestur sem stjórnmálasamtök og frambjóðendur hafa til að skila upplýsingum um framlög fyrri ára til Ríkisendurskoðunar hefur verið framlengdur til 10. desember.

Samkvæmt bráðabirgðaákvæði í lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda skal Ríkisendurskoðun taka við og birta upplýsingar um öll bein og óbein fjárframlög sem námu 200 þúsund krónum eða hærri fjárhæð til stjórnmálaflokka og frambjóðenda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×