Innlent

Annasamt í Vestmannaeyjum

Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði í ýmsu að snúast í vikunni sem leið meðal annars við að aðstoða einstaklinga og að koma fólki til síns heima sökum ölvunarástands þess í tengslum við skemmtanahald helgarinnar.

Töluvert var af fólki á ferðinni um helgina enda svokölluð „Safnahelgi" í Eyjum. Lögreglan þurfti ekki að hafa mikil afskipti af fólki í tengslum við þá atburði sem þar var í boði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×