Innlent

Sævar kominn fram

Frá Heiðmörk, þar sem Sævar fannst. Mynd/ Anton Brink.
Frá Heiðmörk, þar sem Sævar fannst. Mynd/ Anton Brink.

Sævar Már Reynisson sem lögreglan, Landsbjörg og þyrla Landhelgisgæslunnar hefur leitað að síðan í gær, er komin fram. Sævar fannst á því svæði sem leitað hefur verið að honum á, heill á húfi, eftir því sem fram kemur í tilkynningunni. Í tilkynningunni kemur fram að lögreglan tjái sig ekki meira um mál mannsins að svo stöddu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×