Lífið

Guðlaugur Þór startar páskaeggjaleit

Guðlaugur Þór.
Guðlaugur Þór. MYND/Anton Brink
Árleg páskaeggjaleit sjálfstæðismanna í Elliðaárdalnum við gömlu rafstöðina og við grásleppuskúrana á Ægisíðu fer fram í dag. Guðlaugur Þór Þórðarsson, alþingismaður, mun hefja páskaeggjaleitina í Elliðaárdalnum og Birgir Ármannsson, alþingismaður, á Ægisíðunni. Leitin hefst stundvíslega á báðum stöðum klukkan 14.

Leitað verður að fagurlega skreyttum eggjum og börnin fá súkkulaðiegg. Keppt verður í húlahoppi og verðlaun veitt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.