Erlent

Enn sverfur til stáls í Nørrebro-hverfinu

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Hverfið.
Hverfið.
Tæplega tvítugur innflytjandi varð fyrir skoti í Nørrebro-hverfinu í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Lögregla hefur ekki haft hendur í hári skotmannsins eða -mannanna en vitni segja að minnsta kosti fjórum skotum hafa verið skotið út um glugga bíls sem ekið var fram hjá manninum. Bíllinn fannst síðar um kvöldið í úthverfi þar sem kveikt hafði verið í honum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×