Innlent

Sérsveit kölluð að húsi í Reykjanesbæ

Sérsveit lögreglunnar var kölluð að íbúðarhúsi í Reykjanesbæ í gærkvöldi eftir að íbúinn hafði hafði hótað öðrum manni í bænum lífláti. Íbúinn veitti ekki mótspyrnu þegar lögreglan kom á vettvang, en við húsleit fundust meðal annars riffill, haglabyssa og kannabisplanta. Maðurinn var handtekinn.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×