Innlent

Lýsa vonbrigðum vegna fyrirhugaðra hvalveiða Íslendinga

Sendiherrar sex vestrænna ríkja rituðu Steingrími J. Sigfússyni bréf í dag þar sem lýst er vonbrigðum vegna þeirrar ákvörðunar Einars K. Guðfinnssonar, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, að gefa út kvóta fyrir 150 langreyði og 100 hrefnur á næstu fimm árum. Í bréfinu sem undirritað er af sendiherrum Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Þýskalands, Finnlands og Svíþjóðar er því fagnað að Steingrímur J. Sigfússon núverandi sjávarútvegsráðherra hafi ljáð máls á því að endurskoða þá heimild sem Einar K. gaf út












Fleiri fréttir

Sjá meira


×