Innlent

Rispaði afgreiðslumanninn á hendi

Vopnað rán var framið í söluturni í Lóuhólum í Breiðholti í morgun. Maður ruddist inn í verslunina um tíuleytið vopnaður eggvopni og rispaði hann afgreiðslumann á hendi að sögn lögreglu. Hann komst undan með ótilgreinda upphæð að sögn lögreglu og er hans nú leitað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×