Strætó með litla þjónustu um páskahelgina 11. apríl 2009 19:42 Strætó bauð ekki upp á neina þjónustu í gær, og ekki verður heldur hægt að taka strætó á morgun, páskadag. Á skírdag var ekið samkvæmt sunnudagsáætlun, sem er lágmarksþjónusta og í gær, föstudaginn langa, var enginn akstur. Í dag er hefðbundinn laugardagsakstur en á morgun býður Strætó ekki neina þjónustu. Þetta er í fyrsta skipti sem ekki er hægt að taka Strætó á stærstu páskadögunum. Við kíktum niður á Hlemm í dag og ræddum við fólk sem nýtir sér þjónustu Strætó reglulega. Ein kona sem fréttastofa spjallaði við sagði að það kæmi sér mjög illa að Strætó bjóði ekki upp á akstur yfir páskana, hún hefði engin önnur úrræði til að komast leiða sinna. Þetta láti hana líða eins og hún sé annars flokks, eins og hún orðaði það sjálf. „Við lítum nú kannski svo á við séum beint að skera niður þjónustuna þar sem við höfum fylgst með faraþegafjölda á þessum dögum, sem sagt Föstudaginn langa, páskadaga og þessa helgidaga, og okkar niðurstaða er að þessi þjónusta er afskaplega lítið notuð þessa dagana," segir Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó. Reynir segir að kostnaðurinn við að halda úti þjónustu á helgidögum sé tvöfalt meiri en venjulega daga, meðal annars vegna meiri launakostnaðar. Strætó hafi takmarkaða fjármuni að spila úr og þurfi því að velja og hafna. „Þetta er nú kannski andstæðurnar í kreppunni. Allar þjónustu sem er hægt að kalla samfélagslega eða lögbundna eða félagslega þurfa aukningu þegar harðnar á en að sama skapi eru minni fjármunir hjá sveitarfélögunum til ráðstöfunar," segir Reynir. Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Strætó bauð ekki upp á neina þjónustu í gær, og ekki verður heldur hægt að taka strætó á morgun, páskadag. Á skírdag var ekið samkvæmt sunnudagsáætlun, sem er lágmarksþjónusta og í gær, föstudaginn langa, var enginn akstur. Í dag er hefðbundinn laugardagsakstur en á morgun býður Strætó ekki neina þjónustu. Þetta er í fyrsta skipti sem ekki er hægt að taka Strætó á stærstu páskadögunum. Við kíktum niður á Hlemm í dag og ræddum við fólk sem nýtir sér þjónustu Strætó reglulega. Ein kona sem fréttastofa spjallaði við sagði að það kæmi sér mjög illa að Strætó bjóði ekki upp á akstur yfir páskana, hún hefði engin önnur úrræði til að komast leiða sinna. Þetta láti hana líða eins og hún sé annars flokks, eins og hún orðaði það sjálf. „Við lítum nú kannski svo á við séum beint að skera niður þjónustuna þar sem við höfum fylgst með faraþegafjölda á þessum dögum, sem sagt Föstudaginn langa, páskadaga og þessa helgidaga, og okkar niðurstaða er að þessi þjónusta er afskaplega lítið notuð þessa dagana," segir Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó. Reynir segir að kostnaðurinn við að halda úti þjónustu á helgidögum sé tvöfalt meiri en venjulega daga, meðal annars vegna meiri launakostnaðar. Strætó hafi takmarkaða fjármuni að spila úr og þurfi því að velja og hafna. „Þetta er nú kannski andstæðurnar í kreppunni. Allar þjónustu sem er hægt að kalla samfélagslega eða lögbundna eða félagslega þurfa aukningu þegar harðnar á en að sama skapi eru minni fjármunir hjá sveitarfélögunum til ráðstöfunar," segir Reynir.
Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira