Afburðanemendur við Háskóla Íslands hljóta styrki 18. júní 2009 15:34 Frá verðlaunaafhendingunni á þriðjudaginn. Þann 16 júní voru veittir ellefu styrkir til afburðanemenda sem hefja nám í Háskóla Íslands næsta haust. Um er að ræða styrki til nemenda sem náð hafa framúrskarandi árangri á stúdentsprófi og innritast í Háskóla Íslands. Hver styrkur nemur 300.000 krónum auk niðurfellingar skráningargjalds í Háskólann, sem er 45.000 krónur. Styrkirnir voru afhentir á Háskólatorgi við hátíðlega athöfn. Þetta er í annað sinn sem styrkir eru veittir úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands en sjóðurinn var stofnaður í fyrra og er markmið hans að styrkja nýnema til náms við Háskóla Íslands. Styrkirnir í ár eru veittir með stuðningi Símans og Happdrættis Háskóla Íslands. Alls bárust 119 umsóknir um ellefu styrki úr sjóðnum og var samkeppnin hörð. Við val á styrkhöfum var litið til afburðaárangurs á stúdentsprófi en einnig voru lögð til grundvallar sjónarmið um virkni stúdents í félagsstörfum í framhaldsskóla auk árangurs á öðrum sviðum, svo sem í listum eða íþróttum. Stjórnin átti úr vöndu að ráða en hana skipa Þórdís Kristmundsdóttir formaður, Sigurður J. Grétarsson og Björg Björnsdóttir. Þeir ellefu afburðastúdentar sem valdir voru úr glæsilegum hópi umsækjenda koma úr átta framhaldsskólum, sækjast eftir inngöngu í níu ólíkar námsleiðir og er kynjahlutfallið fjórir karlar og sjö konur. Styrkhafarnir eru: Arna Pálsdóttir sem hefur grunnnám í efnaverkfræði, Bjarni Þór Sigurbjörnsson sem hefur nám í lögfræði, Edda Pálsdóttir sem hefur nám í umhverfis- og byggingarverkfræði, Hafsteinn Gunnar Hauksson sem hefur BS-nám í hagfræði, Helga Theodóra Jónasdóttir sem hefur nám í lögfræði, Hugrún Jónsdóttir sem hefur BA-nám í hagfræði (samhliða 60 eininga námi í sagnfræði), Urður María Sigurðardóttir sem hefur BS-nám í sálfræði til 180 eininga, Sigurrós Jónsdóttir sem hefur nám í læknisfræði, Stefanía Hákonardóttir sem hefur nám í rafmagnsverkfræði, Tómas Örn Rosdahl sem hefur BS-nám í eðlisfræði og Ögmundur Eiríksson sem hefur nám í stærðfræði með eðlisfræðikjörsvið. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Sjá meira
Þann 16 júní voru veittir ellefu styrkir til afburðanemenda sem hefja nám í Háskóla Íslands næsta haust. Um er að ræða styrki til nemenda sem náð hafa framúrskarandi árangri á stúdentsprófi og innritast í Háskóla Íslands. Hver styrkur nemur 300.000 krónum auk niðurfellingar skráningargjalds í Háskólann, sem er 45.000 krónur. Styrkirnir voru afhentir á Háskólatorgi við hátíðlega athöfn. Þetta er í annað sinn sem styrkir eru veittir úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands en sjóðurinn var stofnaður í fyrra og er markmið hans að styrkja nýnema til náms við Háskóla Íslands. Styrkirnir í ár eru veittir með stuðningi Símans og Happdrættis Háskóla Íslands. Alls bárust 119 umsóknir um ellefu styrki úr sjóðnum og var samkeppnin hörð. Við val á styrkhöfum var litið til afburðaárangurs á stúdentsprófi en einnig voru lögð til grundvallar sjónarmið um virkni stúdents í félagsstörfum í framhaldsskóla auk árangurs á öðrum sviðum, svo sem í listum eða íþróttum. Stjórnin átti úr vöndu að ráða en hana skipa Þórdís Kristmundsdóttir formaður, Sigurður J. Grétarsson og Björg Björnsdóttir. Þeir ellefu afburðastúdentar sem valdir voru úr glæsilegum hópi umsækjenda koma úr átta framhaldsskólum, sækjast eftir inngöngu í níu ólíkar námsleiðir og er kynjahlutfallið fjórir karlar og sjö konur. Styrkhafarnir eru: Arna Pálsdóttir sem hefur grunnnám í efnaverkfræði, Bjarni Þór Sigurbjörnsson sem hefur nám í lögfræði, Edda Pálsdóttir sem hefur nám í umhverfis- og byggingarverkfræði, Hafsteinn Gunnar Hauksson sem hefur BS-nám í hagfræði, Helga Theodóra Jónasdóttir sem hefur nám í lögfræði, Hugrún Jónsdóttir sem hefur BA-nám í hagfræði (samhliða 60 eininga námi í sagnfræði), Urður María Sigurðardóttir sem hefur BS-nám í sálfræði til 180 eininga, Sigurrós Jónsdóttir sem hefur nám í læknisfræði, Stefanía Hákonardóttir sem hefur nám í rafmagnsverkfræði, Tómas Örn Rosdahl sem hefur BS-nám í eðlisfræði og Ögmundur Eiríksson sem hefur nám í stærðfræði með eðlisfræðikjörsvið.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Sjá meira