Biskup ósáttur með minni framlög til þróunaraðstoðar 7. nóvember 2009 18:49 Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sagði í ávarpi sínu á Kirkjuþingi í dag að illt væri til þess að vita að Íslendingar hlypu frá skuldbindingum sínum með því að draga úr framlögum til þróunaraðstoðar. Þau hafa verið skorin niður um fjórðung. Eitt þeirra mála sem Kirkjuþing fjallar um að þessu sinni er tillaga að starfsreglum um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar. Samkvæmt reglunum mun biskup útnefna sérstakan talsmann handa þeim sem telja sig þolendur kynferðisbrota innan kirkjunnar. Hlutverk talsmanns verður að vera þolendum til ráðgjafar og stuðnings. Einnig er ákvæði í reglunum að meintur gerandi og fjölskylda hans eigi einnig rétt á sálgæslu og kirkjuleg yfirvöld skuli sjá til þess að hún verði veitt. Karl Sigurbjörnsson biskup sagði í ávarpi sínu við setningu Kirkjuþings að Íslendingar mættu draga úr framlögum til þróunaraðstoðar þrátt fyrir þrengingar í þjóðarbúskapnum. „Það er augljóst að framlög til þróunarhjálpar verða skorin niður. Mér finnst það vera áhyggjuefni. Við höfum undanfarið reynt að reka af okkur slyðruorðið hvað varðar þátttöku í þróunarhjálp. Okkur er mikilvægt að muna að þróunaraðstoð er samstarfsverkefni ekki ölmusa sem hinn ríki hendir í þann fátæka heldur samstarf," segir Karl. Karl sagði í ávarpi sínu að illt væri til þess að vita að þegar þrengdi hlypu Íslendingar frá skuldbindingum sínum og vörpuðu frá sér ábyrgð. Það væri ekki gæfumerki. Karl sagði að þrátt fyrir áföll væri íslenska þjóðin enn vellauðug. Hún væri ekki á vonarvöl á meðan Afríkuþjóðir byggju við langvarandi fátækt. Við getum hjálpað þeim, sagði biskupinn og vitnaði þar til þekkts dægurlagatexta. Tengdar fréttir Kirkjuþing hafið Kirkjuþing hófst með helgistund klukkan níu í morgun í Grensáskirkju. Pétur Hafstein, forseti kirkjuþings, og Ragna Árnadóttir, dómsmála - og mannréttindaráðherra, flytja ávörp við þingsetninguna. 7. nóvember 2009 09:26 Kreppan er prófsteinn „Þær efnahagsþrengingar sem þjóðin gengur gegnum eru prófsteinn, prófraun á samfélag okkar, stofnanir, fullveldi þjóðar, samkennd, já og hjartalag. Á þrengingatímum kemur hjartalagið í ljós,“ sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup, í ávarpi sínu við setningu Kirkjuþings í morgun. 7. nóvember 2009 11:06 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sagði í ávarpi sínu á Kirkjuþingi í dag að illt væri til þess að vita að Íslendingar hlypu frá skuldbindingum sínum með því að draga úr framlögum til þróunaraðstoðar. Þau hafa verið skorin niður um fjórðung. Eitt þeirra mála sem Kirkjuþing fjallar um að þessu sinni er tillaga að starfsreglum um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar. Samkvæmt reglunum mun biskup útnefna sérstakan talsmann handa þeim sem telja sig þolendur kynferðisbrota innan kirkjunnar. Hlutverk talsmanns verður að vera þolendum til ráðgjafar og stuðnings. Einnig er ákvæði í reglunum að meintur gerandi og fjölskylda hans eigi einnig rétt á sálgæslu og kirkjuleg yfirvöld skuli sjá til þess að hún verði veitt. Karl Sigurbjörnsson biskup sagði í ávarpi sínu við setningu Kirkjuþings að Íslendingar mættu draga úr framlögum til þróunaraðstoðar þrátt fyrir þrengingar í þjóðarbúskapnum. „Það er augljóst að framlög til þróunarhjálpar verða skorin niður. Mér finnst það vera áhyggjuefni. Við höfum undanfarið reynt að reka af okkur slyðruorðið hvað varðar þátttöku í þróunarhjálp. Okkur er mikilvægt að muna að þróunaraðstoð er samstarfsverkefni ekki ölmusa sem hinn ríki hendir í þann fátæka heldur samstarf," segir Karl. Karl sagði í ávarpi sínu að illt væri til þess að vita að þegar þrengdi hlypu Íslendingar frá skuldbindingum sínum og vörpuðu frá sér ábyrgð. Það væri ekki gæfumerki. Karl sagði að þrátt fyrir áföll væri íslenska þjóðin enn vellauðug. Hún væri ekki á vonarvöl á meðan Afríkuþjóðir byggju við langvarandi fátækt. Við getum hjálpað þeim, sagði biskupinn og vitnaði þar til þekkts dægurlagatexta.
Tengdar fréttir Kirkjuþing hafið Kirkjuþing hófst með helgistund klukkan níu í morgun í Grensáskirkju. Pétur Hafstein, forseti kirkjuþings, og Ragna Árnadóttir, dómsmála - og mannréttindaráðherra, flytja ávörp við þingsetninguna. 7. nóvember 2009 09:26 Kreppan er prófsteinn „Þær efnahagsþrengingar sem þjóðin gengur gegnum eru prófsteinn, prófraun á samfélag okkar, stofnanir, fullveldi þjóðar, samkennd, já og hjartalag. Á þrengingatímum kemur hjartalagið í ljós,“ sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup, í ávarpi sínu við setningu Kirkjuþings í morgun. 7. nóvember 2009 11:06 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Kirkjuþing hafið Kirkjuþing hófst með helgistund klukkan níu í morgun í Grensáskirkju. Pétur Hafstein, forseti kirkjuþings, og Ragna Árnadóttir, dómsmála - og mannréttindaráðherra, flytja ávörp við þingsetninguna. 7. nóvember 2009 09:26
Kreppan er prófsteinn „Þær efnahagsþrengingar sem þjóðin gengur gegnum eru prófsteinn, prófraun á samfélag okkar, stofnanir, fullveldi þjóðar, samkennd, já og hjartalag. Á þrengingatímum kemur hjartalagið í ljós,“ sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup, í ávarpi sínu við setningu Kirkjuþings í morgun. 7. nóvember 2009 11:06