Yrsu hrósað í Independent 17. apríl 2009 03:00 fÆR FRÁBÆRA DÓMA Yrsa Sigurðardóttir fær frábæra dóma fyrir bók sína Sér grefur gröf en dómur um bókina birtist í breska stórblaðinu The Independent. Sér grefur gröf eftir Yrsu Sigurðardóttur er hrósað í hástert í breska stórblaðinu The Independent. Söguþráðurinn er sagður ákaflega spennandi og lýsingar Yrsu á íslensku landslagi einstakar. „Ekki hefur allt á Íslandi hrunið,“ eru upphafsorð gagnrýnanda The Independent, Jane Jakeman, um bók Yrsu Sigurðardóttur. „Glæpasagnalistin blómstrar eins og þessi „kuldalegi“ tryllir sannar,“ heldur Jakeman áfram en bætir við að í bakgrunni bókarinnar megi þó greina að rithöfundinum þyki eitthvað rotið í efnahagnum. Þetta er á pari við það sem aðrir bókmenntavefir hafa haldið fram um íslenska glæpasagnahöfunda en í nýlegri grein sem birtist á vefnum Library Journal spáðu nokkrir bandarískir bóksalar að glæpasögur frá Norðurlöndum ættu eftir að halda velgengni sinni áfram. Voru Yrsa og Arnaldur Indriðason þar sérstaklega nefnd á nafn ásamt sænska risanum Stieg Larsson. Sér grefur gröf er önnur bók Yrsu sem þýdd er yfir á ensku af Bernard heitnum Scudder, sem virðist hafa verið lykillinn að velgengni íslenskra glæpasagna í Bretlandi því hann þýddi einnig bækur Arnaldar Indriðasonar og var hrósað í hástert fyrir verk sín. Jakeman fer yfir söguþráð bókarinnar og virðist ákaflega hrifin af því sem hún les. Hún segir að bókin fari með lesandann í ferðalag um fortíð Íslands sem sé harðneskjuleg en ekki jafn fjarlæg og aðalpersóna bókarinnar, lögfræðingurinn Þóra Guðmundsdóttir, haldi í fyrstu. Þá hrósar Jakeman lýsingum Yrsu á landslagi Íslands, sem sé sérstakt og segir að söguþráðurinn sé frumlegur. Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
Sér grefur gröf eftir Yrsu Sigurðardóttur er hrósað í hástert í breska stórblaðinu The Independent. Söguþráðurinn er sagður ákaflega spennandi og lýsingar Yrsu á íslensku landslagi einstakar. „Ekki hefur allt á Íslandi hrunið,“ eru upphafsorð gagnrýnanda The Independent, Jane Jakeman, um bók Yrsu Sigurðardóttur. „Glæpasagnalistin blómstrar eins og þessi „kuldalegi“ tryllir sannar,“ heldur Jakeman áfram en bætir við að í bakgrunni bókarinnar megi þó greina að rithöfundinum þyki eitthvað rotið í efnahagnum. Þetta er á pari við það sem aðrir bókmenntavefir hafa haldið fram um íslenska glæpasagnahöfunda en í nýlegri grein sem birtist á vefnum Library Journal spáðu nokkrir bandarískir bóksalar að glæpasögur frá Norðurlöndum ættu eftir að halda velgengni sinni áfram. Voru Yrsa og Arnaldur Indriðason þar sérstaklega nefnd á nafn ásamt sænska risanum Stieg Larsson. Sér grefur gröf er önnur bók Yrsu sem þýdd er yfir á ensku af Bernard heitnum Scudder, sem virðist hafa verið lykillinn að velgengni íslenskra glæpasagna í Bretlandi því hann þýddi einnig bækur Arnaldar Indriðasonar og var hrósað í hástert fyrir verk sín. Jakeman fer yfir söguþráð bókarinnar og virðist ákaflega hrifin af því sem hún les. Hún segir að bókin fari með lesandann í ferðalag um fortíð Íslands sem sé harðneskjuleg en ekki jafn fjarlæg og aðalpersóna bókarinnar, lögfræðingurinn Þóra Guðmundsdóttir, haldi í fyrstu. Þá hrósar Jakeman lýsingum Yrsu á landslagi Íslands, sem sé sérstakt og segir að söguþráðurinn sé frumlegur.
Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira