Innlent

Eldur kom upp í ruslageymslu á Eggertsgötu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Eldur kom upp í ruslageymslu á Eggertsgötu 24 í kvöld. Um töluverðan eld var að ræða að sögn slökkviliðsmanna. Greiðlega gekk að slökkva hann og eru slökkviliðsmenn búnir að reykræsta húsið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×