Innlent

Færeyingar mættir í síldarævintýrið

Þrjú færeysk skip hafa nú blandað sér í síldarævintýrið norðaustur af landinu, en afli íslensku síldveiðiskipanna í síðasta mánuði er meiri í júlímánuði en nokkru sinni, síðan að Norsk- íslenski síldarstofninn hrundi seint á sjöunda áratug síðustu aldar.

Hann var nú 63 þúsund tonn og veiddist allur í íslensku lögsögunni. Ekkert lát viðrist vera á veiðunum í þessum mánuði heldur, og eru verulegur hluti aflans unnin til manneldis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×