Innlent

Reykræstu íbúð í Stakkahlíð

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að íbúð í Stakkahlíð rétt fyrir klukkan átta í kvöld vegna reyks sem lagði um íbúðina. Í ljós kom að einhverskonar óhapp hafði orðið við eldamennsku í íbúðinni sem olli reyknum. Slökkviliðsmenn reykræstu íbúðina og hurfu síðan á brott.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×