Ólafur er búinn að tilkynna byrjunarliðið á móti Skotum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2009 16:03 Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari. Mynd/Stefán Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Skotum í undankeppni HM 2010. Leikurinn fer fram á hinum rómaða stemmningsvelli Hampden Park í Glasgow á eftir og verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 19.00. Ólafur kemur með Helga Val Daníelsson, Pálma Rafn Pálmason og Bjarna Ólaf Eiríksson inn í liðið frá því í leiknum á móti Liechtenstein á dögunum auk þess sem Gunnleifur Gunnleifsson verður í markinu í staðinn fyrir Árna Gaut Arason en þeir skiptu þeim leik á milli sín. Emil Hallfreðsson er meiddur og verður ekki með í leiknum. Bjarni Ólafur Eiríksson verður því í bakverðinum og Ólafur hefur fært Indriða Sigurðsson inn á miðjuna. Ólafur gengur enn á ný framhjá Veigari Pál Gunnarssyni og hefur í hans stað Arnór Smárason með Eiði Smára Guðjohnsen í framlínunni. Helgi Valur Daníelsson og Pálmi Rafn Pálmason eru inn á miðjunni í liði Ólafs en þeir Eggert Gunnþór Jónsson og Theódór Elmar Bjarnason, sem báðir hafa sterkt tengsl við Skotland, eru aftur á móti báðir á bekknum. Byrjunarliðið á móti Skotum (4-5-1): Markvörður: Gunnleifur Gunnleifsson Hægri bakvörður: Grétar Rafn Steinsson Vinstri bakvörður: Bjarni Ólafur Eiríksson Miðverðir: Hermann Hreiðarsson, fyrirliði og Kristján Örn Sigurðsson Varnartengiliðir: Aron Einar Gunnarsson og Helgi Valur Daníelsson Hægri kantur: Pálmi Rafn Pálmason Vinstri kantur: Indriði Sigurðsson Sóknartengiliður: Eiður Smári Guðjohnsen Framherji: Arnór Smárason Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Skotum í undankeppni HM 2010. Leikurinn fer fram á hinum rómaða stemmningsvelli Hampden Park í Glasgow á eftir og verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 19.00. Ólafur kemur með Helga Val Daníelsson, Pálma Rafn Pálmason og Bjarna Ólaf Eiríksson inn í liðið frá því í leiknum á móti Liechtenstein á dögunum auk þess sem Gunnleifur Gunnleifsson verður í markinu í staðinn fyrir Árna Gaut Arason en þeir skiptu þeim leik á milli sín. Emil Hallfreðsson er meiddur og verður ekki með í leiknum. Bjarni Ólafur Eiríksson verður því í bakverðinum og Ólafur hefur fært Indriða Sigurðsson inn á miðjuna. Ólafur gengur enn á ný framhjá Veigari Pál Gunnarssyni og hefur í hans stað Arnór Smárason með Eiði Smára Guðjohnsen í framlínunni. Helgi Valur Daníelsson og Pálmi Rafn Pálmason eru inn á miðjunni í liði Ólafs en þeir Eggert Gunnþór Jónsson og Theódór Elmar Bjarnason, sem báðir hafa sterkt tengsl við Skotland, eru aftur á móti báðir á bekknum. Byrjunarliðið á móti Skotum (4-5-1): Markvörður: Gunnleifur Gunnleifsson Hægri bakvörður: Grétar Rafn Steinsson Vinstri bakvörður: Bjarni Ólafur Eiríksson Miðverðir: Hermann Hreiðarsson, fyrirliði og Kristján Örn Sigurðsson Varnartengiliðir: Aron Einar Gunnarsson og Helgi Valur Daníelsson Hægri kantur: Pálmi Rafn Pálmason Vinstri kantur: Indriði Sigurðsson Sóknartengiliður: Eiður Smári Guðjohnsen Framherji: Arnór Smárason
Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Sjá meira