Innlent

Greiðir fyrir klámmyndaáhorf eiginmannsins

Jacqui Smith innanríkisráðherra Bretlands.
Jacqui Smith innanríkisráðherra Bretlands.

Innanríkisráðherra Bretlands segir að hún muni endurgreiða kostnað sem hlaust af því að eiginmaður hennar horfði á klámmyndir á leigurás í sjónvarpinu sem er á heimili þeirra.

Það er meðal hlunninda breskra þingmanna að borgað er fyrir sjónvarpsáskriftir þeirra.

Jacqui Smith innanríkisráðherra sagðist vera bæði hrygg og öskureið yfir því að reikningur fyrir klámmyndirnar skyldu sendar til þingsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×