Lífið

Bo mætir í IDOLIÐ

Björgvin Halldórsson
Björgvin Halldórsson

Á föstudaginn fá fimmmenningarnir sem eftir eru í Idol stjörnuleit, þau Sylvía, Matti, Hrafna, Lísa og Anna Hlín, það erfiða verkefni að freista þess að gera lög sem Björgvin Halldórsson hefur gert vinsæl í gegnum tíðina, að sínum. 

 

Bo sjálfur mun síðan sjálfur segja áhorfendum sögu þessara laga sem keppendur velja og hvernig til kom að hann söng þau inná plötu og gerði vinsæl.

 

Idolvefur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.