Nauðsynlegt að efla löggæslu Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. júlí 2009 14:53 Atli Gíslason segir nauðsynlegt að efla löggæslu. Mynd/ GVA. Svo virðist vera sem Íslendingar séu ganga í gegnum reynslu Finna í fjármálakrísunni sem varð þar við fall Sovétríkjanna í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar, sagði Atli Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, á Alþingi í dag. Atli sagði að í kreppunni sem Finnar hefðu gengið í gegnum hefðu afbrot aukist og þau hefðu tengst fíkniefnaneyslu. Fíkniefnaneysla hefði aukist verulega þar í landi á þessum tíma. Atli sagði að vegna þessa væri nauðsynlegt að efla löggæslu, bæði með hagræðingu og einnig með því að horfa til þess að fjárveitingar til löggæslu hafi verið naumt skornar á undanförnum árum. Fréttastofa greindi frá því í morgun að svo virðist sem afbrotafaraldur geysi nú á höfuðborgarsvæðinu, með innbrotum, þjófnuðum, og skemmdarverkum. Þá hafa löggæslumál verið töluvert í umræðunni í vikunni, ekki síst eftir að bréf frá lögreglumanni birtist hér á Vísi þar sem greint er frá bágum vinnuaðstæðum lögreglumanna. Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 18:59 Lögreglufélag Reykjavíkur tekur undir neyðarkall lögreglumanns Vísi hefur borist tilkynning frá Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur þar sem hún tekur undir sjónarmið lögreglumannsins sem sendi bréf til Vísis og lýsti óásættanlegu vinnuumhverfi lögreglumanna. 21. júlí 2009 15:34 Stjórnmálamenn þurfa að hlusta á sjónarmið lögreglunnar „Þessi sjónarmið að það á ekki ekki að ganga nærri lögreglunni á þessum tímum eru sjónarmið sem ég hef haldið skýrt á lofti. En það er fjárveitingavaldið sem stjórnmálamennirnir stjórna sem þurfa að hlusta á þessi sjónarmið sem koma úr öllum áttum innan lögreglunnar," segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 15:02 „Við erum ekki einu sinni reiðir lengur, við erum bara orðnir þreyttir“ „Niðurskurðurinn eru 51,1 milljón og því verður ekki náð nema með stórfelldum niðurskurði á yfirvinnu og með því að segja starfsfólki upp," segir Snorri Magnússon, formaður Landsamabands lögreglumanna en Vísir sagði frá áhyggjufullum lögreglumanni í morgun sem sendi fréttastofu bréf þar sem hann lýsti erfiðu starfsumhverfi lögreglumanna. 21. júlí 2009 12:26 Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 09:31 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Svo virðist vera sem Íslendingar séu ganga í gegnum reynslu Finna í fjármálakrísunni sem varð þar við fall Sovétríkjanna í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar, sagði Atli Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, á Alþingi í dag. Atli sagði að í kreppunni sem Finnar hefðu gengið í gegnum hefðu afbrot aukist og þau hefðu tengst fíkniefnaneyslu. Fíkniefnaneysla hefði aukist verulega þar í landi á þessum tíma. Atli sagði að vegna þessa væri nauðsynlegt að efla löggæslu, bæði með hagræðingu og einnig með því að horfa til þess að fjárveitingar til löggæslu hafi verið naumt skornar á undanförnum árum. Fréttastofa greindi frá því í morgun að svo virðist sem afbrotafaraldur geysi nú á höfuðborgarsvæðinu, með innbrotum, þjófnuðum, og skemmdarverkum. Þá hafa löggæslumál verið töluvert í umræðunni í vikunni, ekki síst eftir að bréf frá lögreglumanni birtist hér á Vísi þar sem greint er frá bágum vinnuaðstæðum lögreglumanna.
Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 18:59 Lögreglufélag Reykjavíkur tekur undir neyðarkall lögreglumanns Vísi hefur borist tilkynning frá Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur þar sem hún tekur undir sjónarmið lögreglumannsins sem sendi bréf til Vísis og lýsti óásættanlegu vinnuumhverfi lögreglumanna. 21. júlí 2009 15:34 Stjórnmálamenn þurfa að hlusta á sjónarmið lögreglunnar „Þessi sjónarmið að það á ekki ekki að ganga nærri lögreglunni á þessum tímum eru sjónarmið sem ég hef haldið skýrt á lofti. En það er fjárveitingavaldið sem stjórnmálamennirnir stjórna sem þurfa að hlusta á þessi sjónarmið sem koma úr öllum áttum innan lögreglunnar," segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 15:02 „Við erum ekki einu sinni reiðir lengur, við erum bara orðnir þreyttir“ „Niðurskurðurinn eru 51,1 milljón og því verður ekki náð nema með stórfelldum niðurskurði á yfirvinnu og með því að segja starfsfólki upp," segir Snorri Magnússon, formaður Landsamabands lögreglumanna en Vísir sagði frá áhyggjufullum lögreglumanni í morgun sem sendi fréttastofu bréf þar sem hann lýsti erfiðu starfsumhverfi lögreglumanna. 21. júlí 2009 12:26 Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 09:31 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 18:59
Lögreglufélag Reykjavíkur tekur undir neyðarkall lögreglumanns Vísi hefur borist tilkynning frá Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur þar sem hún tekur undir sjónarmið lögreglumannsins sem sendi bréf til Vísis og lýsti óásættanlegu vinnuumhverfi lögreglumanna. 21. júlí 2009 15:34
Stjórnmálamenn þurfa að hlusta á sjónarmið lögreglunnar „Þessi sjónarmið að það á ekki ekki að ganga nærri lögreglunni á þessum tímum eru sjónarmið sem ég hef haldið skýrt á lofti. En það er fjárveitingavaldið sem stjórnmálamennirnir stjórna sem þurfa að hlusta á þessi sjónarmið sem koma úr öllum áttum innan lögreglunnar," segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 15:02
„Við erum ekki einu sinni reiðir lengur, við erum bara orðnir þreyttir“ „Niðurskurðurinn eru 51,1 milljón og því verður ekki náð nema með stórfelldum niðurskurði á yfirvinnu og með því að segja starfsfólki upp," segir Snorri Magnússon, formaður Landsamabands lögreglumanna en Vísir sagði frá áhyggjufullum lögreglumanni í morgun sem sendi fréttastofu bréf þar sem hann lýsti erfiðu starfsumhverfi lögreglumanna. 21. júlí 2009 12:26
Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 09:31