Innlent

Boðað til mótmælafundar vegna Icesave

Yfir 30 þúsund manns hafa skráð sig gegn Icesave samkomulaginu á Facebook samskiptavefnum. Forsvarsmenn hópsins boða til mótmælafundar við Alþingishúsið klukkan tvö í dag. Þingfundur hefst klukkustund síðar og því er búist við að mótmælin standi yfir í nokkurn tíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×