Innlent

Sjálfstæðismenn kynna efnahagstillögur sínar

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksin.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksin.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála. Á meðal þess sem flokkurinn vill að gert verði er að endurskoða sameiginlega áætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, gjaldeyrishöft verði afnumin og kerfisbreyting gerð á skattlagningu lífeyrisgreiðslna.

Markmið tillagnanna er að bæta stöðu heimila og fyrirtækja, endurheimta tiltrú á íslenskt efnahagslíf, tryggja hvata til atvinnusköpunar og hagvaxtar og skapa skilyrði til þess að Íslendingar verði að nýju í hópi samkeppnishæfustu þjóða heims, eins og segir í ályktuninni.

Þingsályktunina má sjá í heild sinni hér ásamt greinargerð.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×