Innlent

Arður HS orku verði eftir í landinu

Hugmyndir eru uppi um að lífeyrissjóðir, ríkissjóður sveitarfélög og jafnvel bankar eignist meirihluta í HS Orku þannig að arður af fyrirtækinu verði að sem mestu eftir í landinu. Það verði meðal annars gert með að eignast hlut Geysis Green í fyrirtækinu. Kanadíska fyrirtækið Magma verði þá minnilutaeigandi, en frestur Orkuveitu Reykjavíkur til að svara tilboði Magma um kaup á 33 prósenta hlut í HS Orku rennur út í dag. Magma á nú þegar hlut í HS Orku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×