Varað við stormi - björgunarsveitir í viðbragðsstöðu 8. október 2009 14:49 MYND/Landsbjörg Gefin hefur verið út viðvörun vegna storms, sunnan og vestan til á landinu, í nótt og á morgun. Af því tilefni vill Slysavarnafélagið Landsbjörg brýna fyrir fólki að gera ráðstafanir svo hægt sé að koma í veg fyrir tjón og óþægindi er vilja fylgja slíkum veðurofsa. Í tilkynningu frá Landsbjörgu er bent á að þegar sterkur vindur gengur yfir skapast mesta hættan þegar lausir hlutir fjúka. „Því er mikilvægt að festa þá tryggilega eða koma þeim fyrir innandyra. Þetta eru hlutir eins og garðhúsgögn, grill, hitarar, trampólín og litlir kofar. Huga þarf líka að hjólhýsum, fellihýsum, tjaldvögnum og dráttarkerrum og setja þau í skjól við ríkjandi vindátt ef kostur er." Þá er húsbyggjendum bent á að sýna sérstaka varkárni og ganga frá lausum munum og ferja niður það sem hægt er. Fólk er beðið um að gæta að því að gluggar og dyr séu vel lokaðar. Brotni rúða skal heimilisfólk yfirgefa herbergið, loka dyrum og birgja gluggan. „Eintaklingum er bent á að afla sér upplýsingar um færð og veður ef þeir hyggja á langferð. Séu varúðarráðstafanir gerðar aukast líkur á að þessi haustlægð fari yfir landið án þess að skapa teljandi vandkvæði," segir ennfremur. Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar verða í viðbragðsstöðu um land allt meðan veðrið gengur yfir. Hafa þær yfir að ráða sérstökum "óveðursbúnaði" sem nýtist í slíkum aðstæðum. Þurfi fólk á aðstoð þeirra að halda má hringja í Neyðarlínuna - 112 eftir hjálp. Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Gefin hefur verið út viðvörun vegna storms, sunnan og vestan til á landinu, í nótt og á morgun. Af því tilefni vill Slysavarnafélagið Landsbjörg brýna fyrir fólki að gera ráðstafanir svo hægt sé að koma í veg fyrir tjón og óþægindi er vilja fylgja slíkum veðurofsa. Í tilkynningu frá Landsbjörgu er bent á að þegar sterkur vindur gengur yfir skapast mesta hættan þegar lausir hlutir fjúka. „Því er mikilvægt að festa þá tryggilega eða koma þeim fyrir innandyra. Þetta eru hlutir eins og garðhúsgögn, grill, hitarar, trampólín og litlir kofar. Huga þarf líka að hjólhýsum, fellihýsum, tjaldvögnum og dráttarkerrum og setja þau í skjól við ríkjandi vindátt ef kostur er." Þá er húsbyggjendum bent á að sýna sérstaka varkárni og ganga frá lausum munum og ferja niður það sem hægt er. Fólk er beðið um að gæta að því að gluggar og dyr séu vel lokaðar. Brotni rúða skal heimilisfólk yfirgefa herbergið, loka dyrum og birgja gluggan. „Eintaklingum er bent á að afla sér upplýsingar um færð og veður ef þeir hyggja á langferð. Séu varúðarráðstafanir gerðar aukast líkur á að þessi haustlægð fari yfir landið án þess að skapa teljandi vandkvæði," segir ennfremur. Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar verða í viðbragðsstöðu um land allt meðan veðrið gengur yfir. Hafa þær yfir að ráða sérstökum "óveðursbúnaði" sem nýtist í slíkum aðstæðum. Þurfi fólk á aðstoð þeirra að halda má hringja í Neyðarlínuna - 112 eftir hjálp.
Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira