Innlent

Vel á öðru hundraðinu í hálku

Lögreglan á Selfossi stöðvaði í gærkvöldi tvo ökumenn vegna hraðaksturs á Biskupstungnabraut. Annar mældist á 116 kílómetra hraða en hinn á 130, þrátt fyrir að hálka væri á veginum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×