Nítján ára piltur var tekinn fyrir ofsaakstur á Reykjanesbraut í Garðabæ í gærkvöld en bíll hans mældist á 150 kílómetra hraða. Pilturinn hefur aldrei öðlast ökuréttindi en þrátt fyrir réttindaleysi og ungan aldur hefur hann nokkrum sinnum áður verið tekinn fyrir brot á umferðarlögum.
Á ofsahraða án ökuréttinda
