ÍR sigraði á Meistaramótinu (myndir) 8. febrúar 2009 19:49 ÍR varð í dag Íslandsmeistari félagsliða í frjálsum íþróttum á meistaramótinu sem lauk í Laugardalshöll í dag. ÍR háði harða baráttu við FH sem varð í öðru sæti. Kristinn Torfason í FH, sem bætti í gær 30 ára met Friðriks Þórs Óskarssonar í þrístökki, sigraði í langstökki í dag þegar hann stökk 7 metra og 20 sentimetra í sjöttu umferð. Bjarni Malmquist Fjölni varð annar, stökk 6,95 metra. Kristinn háði harða baráttu við félaga sinn í FH,Trausta Stefánsson í úrslitum í 200 metra hlaupi, Trausti sigraði á 22,07 sekúndum en Kristinn hljóp á 22,14 sekúndum. Örn Davíðsson FH sigraði í hástökki, stökk 1,91 metra sömu hæð og Aron Kárason HSK en í færri tilraunum. Jóhanna Ingadóttir ÍR sigraði í þrístökki, stökk 12,55 metra en hún sigraði einnig í langstökkinu í gær. Þórey Edda Elísdóttir FH varð öruggur sigurvegari í stangarstökki, fór yfir 4 metra en Hulda Þorsteinsdóttir ÍR varð önnur, stökk yfir 3 metra og 40 sentimetra Ólafur Guðmundsson HSK sigraði í 60 metra grindahlaupi, hljóp á 8,59 sekúndum. Bjarni Malmquist í Fjölni varð annar á 8,71 sekúndu. Hafdís Sigurðardóttir HSÞ sigraði í 200 metra hlaupi, Björn Margeirsson FH og Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni sigruðu í 800 metra hlaupi en Arndís varð einnig hlutskörpust í 3000 metra hlaupi. Stefán Guðmundsson Breiðabliki sigraði í 3000 metra hlaupi karla. Í 60 metra grindahlaupi kvenna sigraði Linda Björk Lárusdóttir í Breiðabliki á 8,87 sekúndum en Ágústa Tryggvadóttir Selfossi varð önnur á 9,22 sekúndum. Linda Björk sigraði einnig í 60 metra hlaupinu í gær. Loks sigraði Fjölnir í 4x400 metra boðhlaupi kvenna og FH í sömu vegalengd í karlaflokki. Verðlaun fyrir besta árangur karla og kvenna á mótinu fengu þau Jóhanna Ingadóttir ÍR fyrir 6,10 metra í langstökki (1009 stig) og Óðinn Björn Þorsteinsson FH fyrir 17,75 metra í kúluvarp (985 stig). Í tenglinum hér fyrir neðan má sjá myndir sem Anton Brink tók á mótinu Mynd/Anton Brink Innlendar Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sjá meira
ÍR varð í dag Íslandsmeistari félagsliða í frjálsum íþróttum á meistaramótinu sem lauk í Laugardalshöll í dag. ÍR háði harða baráttu við FH sem varð í öðru sæti. Kristinn Torfason í FH, sem bætti í gær 30 ára met Friðriks Þórs Óskarssonar í þrístökki, sigraði í langstökki í dag þegar hann stökk 7 metra og 20 sentimetra í sjöttu umferð. Bjarni Malmquist Fjölni varð annar, stökk 6,95 metra. Kristinn háði harða baráttu við félaga sinn í FH,Trausta Stefánsson í úrslitum í 200 metra hlaupi, Trausti sigraði á 22,07 sekúndum en Kristinn hljóp á 22,14 sekúndum. Örn Davíðsson FH sigraði í hástökki, stökk 1,91 metra sömu hæð og Aron Kárason HSK en í færri tilraunum. Jóhanna Ingadóttir ÍR sigraði í þrístökki, stökk 12,55 metra en hún sigraði einnig í langstökkinu í gær. Þórey Edda Elísdóttir FH varð öruggur sigurvegari í stangarstökki, fór yfir 4 metra en Hulda Þorsteinsdóttir ÍR varð önnur, stökk yfir 3 metra og 40 sentimetra Ólafur Guðmundsson HSK sigraði í 60 metra grindahlaupi, hljóp á 8,59 sekúndum. Bjarni Malmquist í Fjölni varð annar á 8,71 sekúndu. Hafdís Sigurðardóttir HSÞ sigraði í 200 metra hlaupi, Björn Margeirsson FH og Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni sigruðu í 800 metra hlaupi en Arndís varð einnig hlutskörpust í 3000 metra hlaupi. Stefán Guðmundsson Breiðabliki sigraði í 3000 metra hlaupi karla. Í 60 metra grindahlaupi kvenna sigraði Linda Björk Lárusdóttir í Breiðabliki á 8,87 sekúndum en Ágústa Tryggvadóttir Selfossi varð önnur á 9,22 sekúndum. Linda Björk sigraði einnig í 60 metra hlaupinu í gær. Loks sigraði Fjölnir í 4x400 metra boðhlaupi kvenna og FH í sömu vegalengd í karlaflokki. Verðlaun fyrir besta árangur karla og kvenna á mótinu fengu þau Jóhanna Ingadóttir ÍR fyrir 6,10 metra í langstökki (1009 stig) og Óðinn Björn Þorsteinsson FH fyrir 17,75 metra í kúluvarp (985 stig). Í tenglinum hér fyrir neðan má sjá myndir sem Anton Brink tók á mótinu Mynd/Anton Brink
Innlendar Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sjá meira