Keppni hafin á opna franska Eiríkur Stefan Ásgeirsson skrifar 24. maí 2009 11:43 Ana Ivanovic á Roland Garros í morgun. Nordic Photos / AFP Fyrsti keppnisdagur á opna franska meistaramótinu í tennis hófst nú í morgun en mótið stendur yfir næstu tvær vikurnar. Meistarinn í einliðaleik kvenna, Ana Ivanovic frá Serbíu, er þegar komin áfram í aðra umferð eftir sigur á Söru Errani frá Ítalíu, 7-6 og 6-3. Ivanovic hefur þó átt nokkuð erfitt uppdráttar síðan hún vann á opna franska í fyrra og er nú í áttunda sæti styrkleikalista mótsins. Reyndar þurfti keppandinn í sjötta sætinu, Rússinn Vera Zvonareva, að draga sig úr keppni á síðustu stundu vegna meiðsla á ökkla. Landa hennar, Maria Sharapova, komst ekki á styrkleikalista mótsins enda búin að vera frá vegna meiðsla í níu og hálfan mánuð. Hún mun þó keppa í París. Keppni í einliðaleik karla verður gríðarlega spennandi. Spánverjinn Rafael Nadal hefur unnið á mótinu undanfarin fjögur ár en hans helsti keppinautur, Roger Federer frá Sviss, vann Nadal á leir nú fyrir skemmstu. Keppt er á leiryfirborði í París en þar hefur Nadal haft mikla yfirburði á undanförnum árum. Nadal hefur þó látið til sín taka á bæði hörðu yfirborði og grasi að undanförnu og vann til að mynda sigur á Federer í bæði úrslitum opna ástralska meistaramótsins í janúar síðastliðnum sem og á Wimbledon-mótinu í fyrra. Nadal hefur keppni gegn Brasilíumanninum Marcos Daniel en Federer gegn Alberto Martin frá Spáni. Erlendar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Fyrsti keppnisdagur á opna franska meistaramótinu í tennis hófst nú í morgun en mótið stendur yfir næstu tvær vikurnar. Meistarinn í einliðaleik kvenna, Ana Ivanovic frá Serbíu, er þegar komin áfram í aðra umferð eftir sigur á Söru Errani frá Ítalíu, 7-6 og 6-3. Ivanovic hefur þó átt nokkuð erfitt uppdráttar síðan hún vann á opna franska í fyrra og er nú í áttunda sæti styrkleikalista mótsins. Reyndar þurfti keppandinn í sjötta sætinu, Rússinn Vera Zvonareva, að draga sig úr keppni á síðustu stundu vegna meiðsla á ökkla. Landa hennar, Maria Sharapova, komst ekki á styrkleikalista mótsins enda búin að vera frá vegna meiðsla í níu og hálfan mánuð. Hún mun þó keppa í París. Keppni í einliðaleik karla verður gríðarlega spennandi. Spánverjinn Rafael Nadal hefur unnið á mótinu undanfarin fjögur ár en hans helsti keppinautur, Roger Federer frá Sviss, vann Nadal á leir nú fyrir skemmstu. Keppt er á leiryfirborði í París en þar hefur Nadal haft mikla yfirburði á undanförnum árum. Nadal hefur þó látið til sín taka á bæði hörðu yfirborði og grasi að undanförnu og vann til að mynda sigur á Federer í bæði úrslitum opna ástralska meistaramótsins í janúar síðastliðnum sem og á Wimbledon-mótinu í fyrra. Nadal hefur keppni gegn Brasilíumanninum Marcos Daniel en Federer gegn Alberto Martin frá Spáni.
Erlendar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum