Vilja Norðfjarðargöng strax eftir Héðinsfjörð 18. desember 2009 04:45 Gangamunni í Oddsskarði Íbúar í Fjarðabyggð vilja að boruð verði ný göng í stað einbreiðra ganga í sex hundruð metra hæð í Oddsskarði.Fréttablaðið/GVA „Við íbúar Fjarðabyggðar gerum þá eindregnu kröfu til þingmanna kjördæmisins og ráðamanna í samgöngumálum að herða sem aldrei fyrr baráttuna fyrir því að framkvæmdir við Norðfjarðargöng hefjist strax að loknum Héðinsfjarðargöngum,“ segir í ályktun borgarafundar á Eskifirði á mánudagskvöld. „Á undanförnum misserum hafa náðst mikilvægir áfangar í samgöngum innan Fjarðabyggðar. Enn stendur versti farartálminn þó eftir – einbreið göng í meira en 600 metra hæð í Oddsskarði milli Eskifjarðar og Norðfjarðar,“ segir í ályktunni. „Við gerum þá kröfu til samgönguyfirvalda að löngu gefin fyrirheit um Norðfjarðargöng verði efnd, enda er alls ekki hægt að líta svo á að sveitarfélagið sé að fullu sameinað fyrr en göngin hafa verið tekin í notkun.“ Þá er minnt á að í Fjarðabyggð, norðan Oddsskarðs, séu meðal annars Fjórðungssjúkrahús Austurlands, Verkmenntaskóli Austurlands og eitt stærsta útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki landsins. „Sunnan Oddsskarðs við Mjóeyrarhöfn er 700 til 800 manna vinnustaður, sá stærsti á Austurlandi. Um þann erfiða fjallveg, sem Oddsskarð er, fara fram gífurlegir flutningar á fólki, vörum og gjaldeyrisskapandi sjávarafurðum til útflutnings,“ segir í ályktuninni og þess er krafist að upphaf framkvæmda við Norðfjarðargöng verði strax að loknum Héðinsfjarðargöngum á næsta eða þar næsta ári.- gar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
„Við íbúar Fjarðabyggðar gerum þá eindregnu kröfu til þingmanna kjördæmisins og ráðamanna í samgöngumálum að herða sem aldrei fyrr baráttuna fyrir því að framkvæmdir við Norðfjarðargöng hefjist strax að loknum Héðinsfjarðargöngum,“ segir í ályktun borgarafundar á Eskifirði á mánudagskvöld. „Á undanförnum misserum hafa náðst mikilvægir áfangar í samgöngum innan Fjarðabyggðar. Enn stendur versti farartálminn þó eftir – einbreið göng í meira en 600 metra hæð í Oddsskarði milli Eskifjarðar og Norðfjarðar,“ segir í ályktunni. „Við gerum þá kröfu til samgönguyfirvalda að löngu gefin fyrirheit um Norðfjarðargöng verði efnd, enda er alls ekki hægt að líta svo á að sveitarfélagið sé að fullu sameinað fyrr en göngin hafa verið tekin í notkun.“ Þá er minnt á að í Fjarðabyggð, norðan Oddsskarðs, séu meðal annars Fjórðungssjúkrahús Austurlands, Verkmenntaskóli Austurlands og eitt stærsta útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki landsins. „Sunnan Oddsskarðs við Mjóeyrarhöfn er 700 til 800 manna vinnustaður, sá stærsti á Austurlandi. Um þann erfiða fjallveg, sem Oddsskarð er, fara fram gífurlegir flutningar á fólki, vörum og gjaldeyrisskapandi sjávarafurðum til útflutnings,“ segir í ályktuninni og þess er krafist að upphaf framkvæmda við Norðfjarðargöng verði strax að loknum Héðinsfjarðargöngum á næsta eða þar næsta ári.- gar
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira