Lífið

Stofna Bad Lieutenant

New Order, sem hætti fyrir tveimur árum, eru í hljómsveitinni Bad Lieutenant.
New Order, sem hætti fyrir tveimur árum, eru í hljómsveitinni Bad Lieutenant.

Þrír fyrrverandi meðlimir hljómsveitanna New Order og Joy Division hafa stofnað nýja hljómsveit með gítarleikara Blur, Alex James. Sveitin nefnist Bad Lieutenant og gefur út sína fyrstu plötu í október.

„Ég er mjög stoltur af henni, þetta er mjög góð plata," sagði söngvarinn Bernard Sumner. „Það eru mikil gítaráhrif á henni enda eru þrír gítarleikarar í hljómsveitinni." Bad Lieutenant ætlar í tónleikaferð síðar á þessu ári til að kynna plötuna auk þess sem hún mun spila á nokkrum tónlistarhátíðum á næsta ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.