Líklegast að Tinna muni sitja áfram 20. ágúst 2009 03:45 Líklegast er talið að Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra skipi Tinnu Gunnlaugsdóttur áfram þjóðleikhússtjóra.fréttablaðið/valli Þær Tinna Gunnlaugsdóttir, sitjandi þjóðleikhússtjóri, og Þórhildur Þorleifsdóttir voru, af þjóðleikhúsráði, metnar hæfastar til að gegna starfi þjóðleikhússtjóra, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Auk þeirra sóttu þau Ari Matthíasson, Hilmar Jónsson, Hlín Agnarsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Magnús Ragnarsson, Páll Baldvin Baldvinsson og Sigurður Kaiser um stöðuna. Allir umsækjendur voru metnir hæfir, en þær Tinna og Þórhildur hæfastar. Þetta eykur líkurnar á því að Tinna Gunnlaugsdóttir sitji áfram sem þjóðleikhússtjóri. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er ólíklegt að menntamálaráðherra gangi fram hjá sitjandi stjórnanda sem metinn er hæfastur, nema viðkomandi hafi brotið af sér í starfi. Svo er ekki með Tinnu. Þá hefur blaðið heimildir fyrir því að í menntamálaráðuneytinu sé unnið að nýjum lögum um Þjóðleikhúsið. Samkvæmt þeim verði ráðningartímabil þjóðleikhússtjóra fjögur ár, en ekki fimm eins og nú er. Þá verði það sett í lög að leikhússtjóri sitji ekki lengur en tvö kjörtímabil. Þjóðleikhúsráð mun hafa lagt þessar breytingar til og er líklegt að frumvarpið líti dagsins ljós á nýju þingi í október. - kóp Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Sjá meira
Þær Tinna Gunnlaugsdóttir, sitjandi þjóðleikhússtjóri, og Þórhildur Þorleifsdóttir voru, af þjóðleikhúsráði, metnar hæfastar til að gegna starfi þjóðleikhússtjóra, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Auk þeirra sóttu þau Ari Matthíasson, Hilmar Jónsson, Hlín Agnarsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Magnús Ragnarsson, Páll Baldvin Baldvinsson og Sigurður Kaiser um stöðuna. Allir umsækjendur voru metnir hæfir, en þær Tinna og Þórhildur hæfastar. Þetta eykur líkurnar á því að Tinna Gunnlaugsdóttir sitji áfram sem þjóðleikhússtjóri. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er ólíklegt að menntamálaráðherra gangi fram hjá sitjandi stjórnanda sem metinn er hæfastur, nema viðkomandi hafi brotið af sér í starfi. Svo er ekki með Tinnu. Þá hefur blaðið heimildir fyrir því að í menntamálaráðuneytinu sé unnið að nýjum lögum um Þjóðleikhúsið. Samkvæmt þeim verði ráðningartímabil þjóðleikhússtjóra fjögur ár, en ekki fimm eins og nú er. Þá verði það sett í lög að leikhússtjóri sitji ekki lengur en tvö kjörtímabil. Þjóðleikhúsráð mun hafa lagt þessar breytingar til og er líklegt að frumvarpið líti dagsins ljós á nýju þingi í október. - kóp
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Sjá meira