Innlent

Búsáhaldabylting hafin á ný

Mótmæli við Alþingishúsið. Athugið að myndin er frá eldri mótmælum.
Mótmæli við Alþingishúsið. Athugið að myndin er frá eldri mótmælum.

Þrjátíu til fjörtíu manns hafa tekið stöðu fyrir framan Alþingishúsið og eru að mótmæla vopnuð pönnum og pottum. Lögreglan er með lágmarksviðbúnað og stendur vörð á svæðinu og fylgist með.

Ekki er ljóst hverju nákvæmlega er verið að mótmæla en samkvæmt lögreglunni var boðað til mótmælanna í gegnum samskiptasíðunna Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×