Hugsanleg sigurhátíð á fæðingadeildinni 26. febrúar 2009 16:14 „Ég verð kominn nákvæmlega 40 vikur á leið þann sjöunda mars," segir frambjóðandinn Steinunn Þóra Árnadóttir, en henni er ætlað að fæða barn sama dag og forval Vinstri grænna fer fram. Steinunn hefur gefið kost á sér í fjórða sætið í forvali flokksins í Reykjavík - og er kasólétt. Öfgakennd hreiðurgerð Spurð hvort um öfgakennda hreiðurgerð sér að ræða, það er að segja óstjórnleg löngun til þess að taka til og breyta á þinginu, svarar Steinunn hlæjandi: „Það skyldi þó aldrei vera." En Steinunn Þóra Leiðréttir það þó strax, hún er eingöngu að halda sínu striki enda varaþingmaður Vinstri grænna í Reykjavík. Hún tók sæti á þingi í janúar á síðasta ári þegar stallsystir hennar og núverandi menntamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, fór í fæðingarorlof. Þá sat Steinunn á þingi í tvo mánuði. Núna er Steinunn í sömu sporum, ólétt það er að segja, og berst fyrir sínu sæti á sama tíma og hún tekst á við óléttuna. Missir vatn á framboðsfundi „Ef barnið er stundvíst þá missir maður bara vatnið á miðjum framboðsfundi," segir Steinunn hlæjandi en hana kvíðir þó ekki að takast á við forvalið á sama tíma og hún klárar meðgönguna. Fyrir á Steinunn, ásamt manni sínum, Stefáni Pálssyni hernaðarandstæðingi, eina þriggja ára gamla dóttur, hana Ólínu. Að sögn Steinunnar var það engin skyndiákvörðun að hún skyldi gefa kost á sér í fjórða sætið í forvali flokksins í Reykjavík. Hana hafi grunað að kosningar yrðu fyrr. Það var svo í síðustu viku sem hún ákvað endanlega að gefa kost á sér. Sigurhátíð á fæðingadeildinni „Er það ekki einmitt vegna þess að maður er með lítið kríli á leiðinni sem maður gefur kost á sér. Framtíðin er ekki björt, þetta er kannski bara partur af því að vera ábyrgt foreldri," segir Steinunn Þóra sem vill búa komandi kynslóðum, og eigin afkvæmi, betri framtíð. Steinunn segir það athyglisverða stúdíu hvort það verði munur á ófæddu barni sínu og Ólínu litlu sem fæddist inn í mitt góðæri. Hún veltir því fyrir sér hvort Ólína muni hugsanlega heimta ný leikföng á meðan það yngra, sem er kynlaust að sinni, láti sér nægja notuð kreppuleikföng. „Annars held ég að uppeldið spili nú stærstan hlut þessu öllu saman," segir Steinunn sposk. Aðspurð hvað hún geri fari svo að hún eignist barnið og nái ætluðum árangri á sama tíma svarar Steinunn að það séu ekki nema fimm prósent líkur á því, en í versta falli: „Þá heldur maður bara sigurhátíð á fæðingadeildinni." Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
„Ég verð kominn nákvæmlega 40 vikur á leið þann sjöunda mars," segir frambjóðandinn Steinunn Þóra Árnadóttir, en henni er ætlað að fæða barn sama dag og forval Vinstri grænna fer fram. Steinunn hefur gefið kost á sér í fjórða sætið í forvali flokksins í Reykjavík - og er kasólétt. Öfgakennd hreiðurgerð Spurð hvort um öfgakennda hreiðurgerð sér að ræða, það er að segja óstjórnleg löngun til þess að taka til og breyta á þinginu, svarar Steinunn hlæjandi: „Það skyldi þó aldrei vera." En Steinunn Þóra Leiðréttir það þó strax, hún er eingöngu að halda sínu striki enda varaþingmaður Vinstri grænna í Reykjavík. Hún tók sæti á þingi í janúar á síðasta ári þegar stallsystir hennar og núverandi menntamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, fór í fæðingarorlof. Þá sat Steinunn á þingi í tvo mánuði. Núna er Steinunn í sömu sporum, ólétt það er að segja, og berst fyrir sínu sæti á sama tíma og hún tekst á við óléttuna. Missir vatn á framboðsfundi „Ef barnið er stundvíst þá missir maður bara vatnið á miðjum framboðsfundi," segir Steinunn hlæjandi en hana kvíðir þó ekki að takast á við forvalið á sama tíma og hún klárar meðgönguna. Fyrir á Steinunn, ásamt manni sínum, Stefáni Pálssyni hernaðarandstæðingi, eina þriggja ára gamla dóttur, hana Ólínu. Að sögn Steinunnar var það engin skyndiákvörðun að hún skyldi gefa kost á sér í fjórða sætið í forvali flokksins í Reykjavík. Hana hafi grunað að kosningar yrðu fyrr. Það var svo í síðustu viku sem hún ákvað endanlega að gefa kost á sér. Sigurhátíð á fæðingadeildinni „Er það ekki einmitt vegna þess að maður er með lítið kríli á leiðinni sem maður gefur kost á sér. Framtíðin er ekki björt, þetta er kannski bara partur af því að vera ábyrgt foreldri," segir Steinunn Þóra sem vill búa komandi kynslóðum, og eigin afkvæmi, betri framtíð. Steinunn segir það athyglisverða stúdíu hvort það verði munur á ófæddu barni sínu og Ólínu litlu sem fæddist inn í mitt góðæri. Hún veltir því fyrir sér hvort Ólína muni hugsanlega heimta ný leikföng á meðan það yngra, sem er kynlaust að sinni, láti sér nægja notuð kreppuleikföng. „Annars held ég að uppeldið spili nú stærstan hlut þessu öllu saman," segir Steinunn sposk. Aðspurð hvað hún geri fari svo að hún eignist barnið og nái ætluðum árangri á sama tíma svarar Steinunn að það séu ekki nema fimm prósent líkur á því, en í versta falli: „Þá heldur maður bara sigurhátíð á fæðingadeildinni."
Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning