Ráðherra vill frekar íslenska einokun en danska 26. ágúst 2009 06:00 Sementsverksmiðjan á Akranesi Þar starfa 45 manns en lokun hefur áhrif á 120 manns þegar afleidd störf eru talin með.fréttablaðið/hörður Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir það afdráttar-lausa skoðun sína að íslenskt iðnaðarfyrirtæki, í þessu tilfelli Sementsverksmiðjan á Akranesi, eigi meiri tilverurétt í íslensku atvinnulífi en samkeppnisaðilinn sem flytur inn danskt sement. Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) gagnrýna harðlega boðskap á þessum nótum. Jón tók málefni Sementsverksmiðjunnar til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi í gær. Komið hefur fram að samdráttur hjá verksmiðjunni er svo mikill frá efnahagshruninu að framtíð hennar er í hættu, sem er mat framkvæmdastjórans Gunnars H. Sigurðssonar. Á sama tíma er gagnrýnt að fyrirtæki í eigu ríkisins hafa keypt danskt sement frá Aalborg Portland á Íslandi. „Ég spyr hvort misvitur samkeppnislög eigi að standa þjóðfélaginu fyrir þrifum,“ segir Jón. Hann segir mikilvægt að allt sé gert sem mögulegt er til að verja stöðu og framtíð íslenskrar sementsframleiðslu. „Það skýtur skökku við að opinberir aðilar skuli kaupa innflutt sement til sinna framkvæmda á sama tíma og barist er fyrir lífi og framtíð fyrirtækisins,“ segir Jón. SVÞ taka til varna fyrir Aalborg Portland á Íslandi. Í fréttatilkynningu er bent á að fyrir-tækið hafi lagt í miklar fjárfestingar hér og þar starfi níu manns, og atvinna þeirra sé í hættu verði fótunum kippt undan starfsemi fyrirtækisins. SVÞ benda á að öll stýring viðskipta hins opinbera við kaup á sementi færi gegn ríkjandi sjónarmiðum í samkeppnismálum og bryti beinlínis gegn ákvæðum samkeppnislaga. „Því verður þess vegna ekki trúað fyrr en á reynir að stjórnvöld muni standa fyrir aðgerðum sem komi á einokun á sements-markaði á ný. […] Einokun er nefnilega alltaf skaðleg, hvort sem hún er íslensk eða erlend,“ segir í tilkynningu samtakanna. Þessari skoðun deilir ekki Jón Bjarnason með SVÞ og vitnar á heimasíðu sinni til orða Jóns Steindórs Valdimarssonar, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, sem féllu í viðtali um Sementsverksmiðjuna fyrr á árinu: „Ef það eru tveir valkostir í boði, íslensk einokun eða dönsk þá vildi ég frekar þessa íslensku.“ Ríkisstjórnin samþykkti í gær að fela iðnaðar- og umhverfisráðherra málið til athugunar og skila um það áliti. svavar@frettabladid.is Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir það afdráttar-lausa skoðun sína að íslenskt iðnaðarfyrirtæki, í þessu tilfelli Sementsverksmiðjan á Akranesi, eigi meiri tilverurétt í íslensku atvinnulífi en samkeppnisaðilinn sem flytur inn danskt sement. Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) gagnrýna harðlega boðskap á þessum nótum. Jón tók málefni Sementsverksmiðjunnar til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi í gær. Komið hefur fram að samdráttur hjá verksmiðjunni er svo mikill frá efnahagshruninu að framtíð hennar er í hættu, sem er mat framkvæmdastjórans Gunnars H. Sigurðssonar. Á sama tíma er gagnrýnt að fyrirtæki í eigu ríkisins hafa keypt danskt sement frá Aalborg Portland á Íslandi. „Ég spyr hvort misvitur samkeppnislög eigi að standa þjóðfélaginu fyrir þrifum,“ segir Jón. Hann segir mikilvægt að allt sé gert sem mögulegt er til að verja stöðu og framtíð íslenskrar sementsframleiðslu. „Það skýtur skökku við að opinberir aðilar skuli kaupa innflutt sement til sinna framkvæmda á sama tíma og barist er fyrir lífi og framtíð fyrirtækisins,“ segir Jón. SVÞ taka til varna fyrir Aalborg Portland á Íslandi. Í fréttatilkynningu er bent á að fyrir-tækið hafi lagt í miklar fjárfestingar hér og þar starfi níu manns, og atvinna þeirra sé í hættu verði fótunum kippt undan starfsemi fyrirtækisins. SVÞ benda á að öll stýring viðskipta hins opinbera við kaup á sementi færi gegn ríkjandi sjónarmiðum í samkeppnismálum og bryti beinlínis gegn ákvæðum samkeppnislaga. „Því verður þess vegna ekki trúað fyrr en á reynir að stjórnvöld muni standa fyrir aðgerðum sem komi á einokun á sements-markaði á ný. […] Einokun er nefnilega alltaf skaðleg, hvort sem hún er íslensk eða erlend,“ segir í tilkynningu samtakanna. Þessari skoðun deilir ekki Jón Bjarnason með SVÞ og vitnar á heimasíðu sinni til orða Jóns Steindórs Valdimarssonar, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, sem féllu í viðtali um Sementsverksmiðjuna fyrr á árinu: „Ef það eru tveir valkostir í boði, íslensk einokun eða dönsk þá vildi ég frekar þessa íslensku.“ Ríkisstjórnin samþykkti í gær að fela iðnaðar- og umhverfisráðherra málið til athugunar og skila um það áliti. svavar@frettabladid.is
Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira