Framsóknarmenn fengu ráð frá vogunarsjóði 10. október 2009 18:48 Fulltrúar frá vogunarsjóðnum Boreas Capital veittu Framsóknarmönnum ráðgjöf þegar þeir funduðu með norskum þingmönnum í vikunni. Sjóðurinn tengist meðal annars fyrrverandi eigendum Landsbankans. Formaður Framsóknarflokksins segir ekkert óeðlilegt við aðkomu þessara manna. Vogunarsjóðurinn Boreas Capital var stofnaður í Reykjavík júnímánuði árið 2007. Sjóðurinn átti í verulegum viðskiptum við Straum Burðarás en stærsti eigandi bankans var Björgólfur Thor Björgólfsson. Frank Pitt, stjórnarformaður Boreas Capital og Ragnar Þórrisson, einn af eigendum sjóðsins fylgdu framsóknarmönnum til Noregs í vikunni þegar þeir heimsóttu þarlenda þingmenn. „Með okkur í för voru fjórir sérfræðingar í alþjóðafjármálum sem voru okkur til ráðgjafar. Meðal annars frá þessum vogunarsjóði var fulltrúi sem hafði bent okkur á það að Ísland stæði nú frammi fyrir verulegri ógn," sagði Sigmundur. Sigmundur sagði fulltrúinn viti hvernig vogunarsjóðir starfi. „Hérna eru að endurtaka sig nákvæmlega það sama og gerðist í Argentínu þar sem voru veitt veruleg lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðir. Vogunarsjóðir sem höfðu komið sér þar fyrir tóku þá alla út á 45 mínútum. Landið sat eftir með skuldirnar." Aðspurður hvort það hafi ekki verið óheppilegt að fyrrum viðskiptafélagar Björgólfs Thors hafi verið með fulltrúum Framsóknarflokksins á þessum fundum sagði Sigmundur: „Ég veit ekkert um hvort að einhverjir sem voru með okkur á þessum fundum hafi verið viðskiptafélagar Björgólfs Thors. Út í hvað eru menn komnir ef þeir ætla að hefja svona nornaveiðar. Þetta er bara Mcarthyismi. Þekktir þú einhvern tíman einhvern sem var bendlaður við útrásina. Þetta kann að vera færasta fólk okkar Íslendinga. Ætla menn að troða þetta allt niður í svaðið því þeir hafi hugsanlega þekkt einhvern sem var einhvern tímann með einhverjum útrásarmanni?" Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Fulltrúar frá vogunarsjóðnum Boreas Capital veittu Framsóknarmönnum ráðgjöf þegar þeir funduðu með norskum þingmönnum í vikunni. Sjóðurinn tengist meðal annars fyrrverandi eigendum Landsbankans. Formaður Framsóknarflokksins segir ekkert óeðlilegt við aðkomu þessara manna. Vogunarsjóðurinn Boreas Capital var stofnaður í Reykjavík júnímánuði árið 2007. Sjóðurinn átti í verulegum viðskiptum við Straum Burðarás en stærsti eigandi bankans var Björgólfur Thor Björgólfsson. Frank Pitt, stjórnarformaður Boreas Capital og Ragnar Þórrisson, einn af eigendum sjóðsins fylgdu framsóknarmönnum til Noregs í vikunni þegar þeir heimsóttu þarlenda þingmenn. „Með okkur í för voru fjórir sérfræðingar í alþjóðafjármálum sem voru okkur til ráðgjafar. Meðal annars frá þessum vogunarsjóði var fulltrúi sem hafði bent okkur á það að Ísland stæði nú frammi fyrir verulegri ógn," sagði Sigmundur. Sigmundur sagði fulltrúinn viti hvernig vogunarsjóðir starfi. „Hérna eru að endurtaka sig nákvæmlega það sama og gerðist í Argentínu þar sem voru veitt veruleg lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðir. Vogunarsjóðir sem höfðu komið sér þar fyrir tóku þá alla út á 45 mínútum. Landið sat eftir með skuldirnar." Aðspurður hvort það hafi ekki verið óheppilegt að fyrrum viðskiptafélagar Björgólfs Thors hafi verið með fulltrúum Framsóknarflokksins á þessum fundum sagði Sigmundur: „Ég veit ekkert um hvort að einhverjir sem voru með okkur á þessum fundum hafi verið viðskiptafélagar Björgólfs Thors. Út í hvað eru menn komnir ef þeir ætla að hefja svona nornaveiðar. Þetta er bara Mcarthyismi. Þekktir þú einhvern tíman einhvern sem var bendlaður við útrásina. Þetta kann að vera færasta fólk okkar Íslendinga. Ætla menn að troða þetta allt niður í svaðið því þeir hafi hugsanlega þekkt einhvern sem var einhvern tímann með einhverjum útrásarmanni?"
Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira