Innlent

Hvetja vegfarendur til að flauta á Davíð

Svona lítur skiltið út, myndin er þó ekki síðan í morgun.
Svona lítur skiltið út, myndin er þó ekki síðan í morgun. MYND/PJETUR

Nú er mótmælt við Seðlabankann fjórða morguninn í röð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu eru á bilinu 20-30 manns við bankann og fara mótmælin vel fram. Fólk lætur þó í sér heyra en mótmælendur hafa sett upp skilti þar sem vegfarendur eru hvattir til þess að flauta Davíð Oddsson út úr bankanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×