Innlent

Á stolnum bíl og undir áhrifum

Lögregla stöðvaði tvo menn á bíl á Skúlagötu á þriðja tímanum í nótt. Bíllinn reyndist stolinn, ökumaðurinn undir áhrifum fíkniefna og ýmislegt góss var í bílnum, sem mennirnir eiga eftir að gera grein fyrir við yfirheyrslur í dag. Grunur leikur á að það sé þýfi, hvort heldur úr einhverju innbroti næturinnar, eða úr fyrri innbrotum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×