Auddi: Ekki tilgangur okkar að niðurlægja beljuna Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. nóvember 2009 15:00 Auðunn Blöndal segist hafa staðið í þeirri meiningu að það væri ekkert eðlilegra í sveitinni en að sæða kú. Mynd/ Vilhelm. „Það var aldrei tilgangur okkar að niðurlægja beljuna," segir Auðunn Blöndal sjónvarpsmaður. Eins og fram kom fyrr í dag hefur Dýralæknafélag Íslands krafist rannsóknar á kúasæðingu Auðuns Blöndal sem fjallað var um í Fréttablaðinu í dag. „Þeir eru að gera eitthvað sem leikmenn mega ekki gera og þetta er niðurlægjandi fyrir dýrið. Tiltækið er fámunalega ósmekklegt og það er spurning hvort þetta sé ekki dýraverndarmál," sagði Guðbjörg Þorvarðardóttir, formaður Dýralæknafélagsins, í samtali við Vísi. „Okkur var sagt það að það væri ekkert eðlilegra í sveitinni en að gera þetta og við ákváðum að prófa þetta eins og allt annað sem fylgir því að vera í sveit," segir Auðunn Blöndal í samtali við Vísi. Tengdar fréttir Krefst rannsóknar á kúasæðingu Audda Dýralæknafélag Íslands krefst rannsóknar á kúasæðingu Auðuns Blöndal sem fjallað var um í Fréttablaðinu í dag. „Þeir eru að gera eitthvað sem leikmenn mega ekki gera og þetta er niðurlægjandi fyrir dýrið. Tiltækið er fámunalega ósmekklegt og það er spurning hvort þetta sé ekki dýraverndarmál,“ segir Guðbjörg Þorvarðardóttir, formaður Dýralæknafélag Íslands, sem er allt annað en sátt með framgöngu sjónvarpmannanna Auðuns Blöndal og Sverris Þór Sverrissonar, betur þekktir sem Auddi og Sveppi. 2. nóvember 2009 14:00 Sælusvipur á beljunni þegar Auddi Blö sæddi hana „Þetta er alveg á pari við kúamykjuna sem við köfuðum ofan í í Húsdýragarðinum hérna um árið,“ segir Sverrir Þór Sverrisson, sjónvarpsmaður og kvikmyndastjarna. Hann fór ásamt félaga sínum, Auðuni Blöndal, á bæinn Tannstaðabakka í Hrútafirðinum og kynnti sér hvernig daglegt líf íslenskra bænda fer fram. Afraksturinn verður sýndur í þætti þeirra en hápunkturinn var eflaust þegar Auðunn og Sverrir fengu að sæða belju. „Þetta er mjög sérstakt ferli, mennirnir sem eru að vinna í þessu dags daglega eru eldsnöggir og fyrir þá er þetta náttúrlega ekkert mál.“ Sama verður ekki sagt um borgarbörnin þótt sjónvarpsmennirnir tveir hafi borið sig nokkuð vel miðað við aðstæður. Sverrir útskýrir að menn þurfi að ganga í skugga um að endaþarmur beljunnar sé alveg hreinn. „Þú ferð með hendina alveg inn og þarft að kafa nokkuð djúpt,“ segir Sverrir og bætir því við að beljan hafi sýnt Auðuni nokkurn áhuga. „Eina skiptið sem beljan sýndi sælusvip var þegar Auðunn gerði þetta. Hann kom sjálfum sér annars nokkuð á óvart því hann er nú þekktur fyrir að vera ekkert mikið fyrir ógeðslega hluti en kláraði þetta.“ 2. nóvember 2009 06:00 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
„Það var aldrei tilgangur okkar að niðurlægja beljuna," segir Auðunn Blöndal sjónvarpsmaður. Eins og fram kom fyrr í dag hefur Dýralæknafélag Íslands krafist rannsóknar á kúasæðingu Auðuns Blöndal sem fjallað var um í Fréttablaðinu í dag. „Þeir eru að gera eitthvað sem leikmenn mega ekki gera og þetta er niðurlægjandi fyrir dýrið. Tiltækið er fámunalega ósmekklegt og það er spurning hvort þetta sé ekki dýraverndarmál," sagði Guðbjörg Þorvarðardóttir, formaður Dýralæknafélagsins, í samtali við Vísi. „Okkur var sagt það að það væri ekkert eðlilegra í sveitinni en að gera þetta og við ákváðum að prófa þetta eins og allt annað sem fylgir því að vera í sveit," segir Auðunn Blöndal í samtali við Vísi.
Tengdar fréttir Krefst rannsóknar á kúasæðingu Audda Dýralæknafélag Íslands krefst rannsóknar á kúasæðingu Auðuns Blöndal sem fjallað var um í Fréttablaðinu í dag. „Þeir eru að gera eitthvað sem leikmenn mega ekki gera og þetta er niðurlægjandi fyrir dýrið. Tiltækið er fámunalega ósmekklegt og það er spurning hvort þetta sé ekki dýraverndarmál,“ segir Guðbjörg Þorvarðardóttir, formaður Dýralæknafélag Íslands, sem er allt annað en sátt með framgöngu sjónvarpmannanna Auðuns Blöndal og Sverris Þór Sverrissonar, betur þekktir sem Auddi og Sveppi. 2. nóvember 2009 14:00 Sælusvipur á beljunni þegar Auddi Blö sæddi hana „Þetta er alveg á pari við kúamykjuna sem við köfuðum ofan í í Húsdýragarðinum hérna um árið,“ segir Sverrir Þór Sverrisson, sjónvarpsmaður og kvikmyndastjarna. Hann fór ásamt félaga sínum, Auðuni Blöndal, á bæinn Tannstaðabakka í Hrútafirðinum og kynnti sér hvernig daglegt líf íslenskra bænda fer fram. Afraksturinn verður sýndur í þætti þeirra en hápunkturinn var eflaust þegar Auðunn og Sverrir fengu að sæða belju. „Þetta er mjög sérstakt ferli, mennirnir sem eru að vinna í þessu dags daglega eru eldsnöggir og fyrir þá er þetta náttúrlega ekkert mál.“ Sama verður ekki sagt um borgarbörnin þótt sjónvarpsmennirnir tveir hafi borið sig nokkuð vel miðað við aðstæður. Sverrir útskýrir að menn þurfi að ganga í skugga um að endaþarmur beljunnar sé alveg hreinn. „Þú ferð með hendina alveg inn og þarft að kafa nokkuð djúpt,“ segir Sverrir og bætir því við að beljan hafi sýnt Auðuni nokkurn áhuga. „Eina skiptið sem beljan sýndi sælusvip var þegar Auðunn gerði þetta. Hann kom sjálfum sér annars nokkuð á óvart því hann er nú þekktur fyrir að vera ekkert mikið fyrir ógeðslega hluti en kláraði þetta.“ 2. nóvember 2009 06:00 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Krefst rannsóknar á kúasæðingu Audda Dýralæknafélag Íslands krefst rannsóknar á kúasæðingu Auðuns Blöndal sem fjallað var um í Fréttablaðinu í dag. „Þeir eru að gera eitthvað sem leikmenn mega ekki gera og þetta er niðurlægjandi fyrir dýrið. Tiltækið er fámunalega ósmekklegt og það er spurning hvort þetta sé ekki dýraverndarmál,“ segir Guðbjörg Þorvarðardóttir, formaður Dýralæknafélag Íslands, sem er allt annað en sátt með framgöngu sjónvarpmannanna Auðuns Blöndal og Sverris Þór Sverrissonar, betur þekktir sem Auddi og Sveppi. 2. nóvember 2009 14:00
Sælusvipur á beljunni þegar Auddi Blö sæddi hana „Þetta er alveg á pari við kúamykjuna sem við köfuðum ofan í í Húsdýragarðinum hérna um árið,“ segir Sverrir Þór Sverrisson, sjónvarpsmaður og kvikmyndastjarna. Hann fór ásamt félaga sínum, Auðuni Blöndal, á bæinn Tannstaðabakka í Hrútafirðinum og kynnti sér hvernig daglegt líf íslenskra bænda fer fram. Afraksturinn verður sýndur í þætti þeirra en hápunkturinn var eflaust þegar Auðunn og Sverrir fengu að sæða belju. „Þetta er mjög sérstakt ferli, mennirnir sem eru að vinna í þessu dags daglega eru eldsnöggir og fyrir þá er þetta náttúrlega ekkert mál.“ Sama verður ekki sagt um borgarbörnin þótt sjónvarpsmennirnir tveir hafi borið sig nokkuð vel miðað við aðstæður. Sverrir útskýrir að menn þurfi að ganga í skugga um að endaþarmur beljunnar sé alveg hreinn. „Þú ferð með hendina alveg inn og þarft að kafa nokkuð djúpt,“ segir Sverrir og bætir því við að beljan hafi sýnt Auðuni nokkurn áhuga. „Eina skiptið sem beljan sýndi sælusvip var þegar Auðunn gerði þetta. Hann kom sjálfum sér annars nokkuð á óvart því hann er nú þekktur fyrir að vera ekkert mikið fyrir ógeðslega hluti en kláraði þetta.“ 2. nóvember 2009 06:00