Gera stikkprufur vegna litaðrar olíu 27. nóvember 2009 02:45 Þótt ríkisskattstjóri hafi ekki enn fengið því framgengt að koma á viðskiptakortum fyrir notkun á gjaldfrjálsri olíu og fái ekki að styðjast við eftirlitsmyndavélar bensínstöðva er fylgst með því hvort verið sé að misnota þessa olíu. „Í hverjum mánuði eru tekin um 100 til 200 sýni úr eldsneytistönkum dísilknúinna bifreiða," segir í grein Jóhannesar Jónssonar í Tíund, sem er blað ríkisskattstjóra. Þar kemur fram að ellefu starfsmenn Vegagerðarinnar á fjórum bílum sinni þessu eftirliti samhliða öðrum verkefnum. Auk þess séu farnar eftirlitsferðir með fulltrúa ríkisskattstjóra, stundum í samvinnu við lögreglu. „Ríkisskattstjóri hefur lista yfir það sem kalla mætti „heitar dælur", það er dælur þar sem líklegt er að verið sé að dæla litaðri olíu á ökutæki er ekki hafa heimild til slíkra nota. Í slíkum tilvikum fylgjast eftirlitsmenn með því þegar eigendur bifreiða dæla eldsneyti á bifreiðar sínar," skrifar Jóhannes og segir rætt við viðkomandi ef grunsemdir vakni. „Oft vita menn upp á sig skömmina, stökkva inn í bíl og þeysa á brott eða bera fyrir sig mistrúverðugar skýringar líkt og að vera ekki með gleraugun á sér." Þá kemur fram að stór hluti slíkra mála sem fari til ríkisskattstjóra sé einmitt vegna eftirlits við olíudælur. Meðalsekt hafi verið 142 þúsund krónur fyrir heimilisbíla og 615 þúsund fyrir þyngri bíla. - gar Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Þótt ríkisskattstjóri hafi ekki enn fengið því framgengt að koma á viðskiptakortum fyrir notkun á gjaldfrjálsri olíu og fái ekki að styðjast við eftirlitsmyndavélar bensínstöðva er fylgst með því hvort verið sé að misnota þessa olíu. „Í hverjum mánuði eru tekin um 100 til 200 sýni úr eldsneytistönkum dísilknúinna bifreiða," segir í grein Jóhannesar Jónssonar í Tíund, sem er blað ríkisskattstjóra. Þar kemur fram að ellefu starfsmenn Vegagerðarinnar á fjórum bílum sinni þessu eftirliti samhliða öðrum verkefnum. Auk þess séu farnar eftirlitsferðir með fulltrúa ríkisskattstjóra, stundum í samvinnu við lögreglu. „Ríkisskattstjóri hefur lista yfir það sem kalla mætti „heitar dælur", það er dælur þar sem líklegt er að verið sé að dæla litaðri olíu á ökutæki er ekki hafa heimild til slíkra nota. Í slíkum tilvikum fylgjast eftirlitsmenn með því þegar eigendur bifreiða dæla eldsneyti á bifreiðar sínar," skrifar Jóhannes og segir rætt við viðkomandi ef grunsemdir vakni. „Oft vita menn upp á sig skömmina, stökkva inn í bíl og þeysa á brott eða bera fyrir sig mistrúverðugar skýringar líkt og að vera ekki með gleraugun á sér." Þá kemur fram að stór hluti slíkra mála sem fari til ríkisskattstjóra sé einmitt vegna eftirlits við olíudælur. Meðalsekt hafi verið 142 þúsund krónur fyrir heimilisbíla og 615 þúsund fyrir þyngri bíla. - gar
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira