Innlent

Lést í umferðarslysi

Guðjón Ægir Sigurjónsson.
Guðjón Ægir Sigurjónsson.

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi skammt austan við Selfoss í gærmorgun hét Guðjón Ægir Sigurjónsson til heimilis að Hrísholti 4 á Selfossi. Hann var fæddur 4. janúar 1971 og lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.