Fékk svar frá forsætisráðherra Dana 9. október 2009 04:30 Grímur Atlason „Mér finnst gott að hann svari,“ segir Grímur Atlason, sveitarstjóri í Dalabyggð. Hann fékk í fyrradag svar við tölvupósti sem hann sendi Lars Lökke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur. Þar gerði hann athugasemdir við yfirlýsingar ráðherrans vegna frétta um meðferð Dana á 22 grænlenskum börnum, sem voru tekin af foreldrum sínum og flutt til Danmerkur á sjötta áratugnum. Í tölvupóstinum skammar Grímur forsætisráðherrann fyrir yfirlýsingar í framhaldi af fréttum um málið. Ráðherrann sagði að þetta væri hluti af liðinni tíð; fortíðinni væri ekki hægt að breyta og að þeim sem tóku börnin af foreldrum sínum hefði gengið gott eitt til. Í bréfi Gríms sagði hann forsætisráðherrann tala eins og hægriöfgamaður. Málflutningur hans væri málflutningur nýlenduherra. Danmörk skuldaði grænlensku þjóðinni afsökunarbeiðni og fjölskyldum barnanna skaðabætur. Grímur segir það hneyksli að meðferðin á grænlensku börnunum hafi hvorki fengið næga athygli hjá Dönum né hér á landi. „Það er dálítið síðan ég skrifaði þetta bréf og átti ekki von á að fá þetta svar,“ segir Grímur. En í fyrradag barst honum vestur í Dali tölvupóstur frá danska forsætisráðuneytinu með viðhengdu bréfi frá ráðherranum sjálfum. Lars Lökke segist hafa fengið bréf Gríms og vísar í efni þess en áréttar svo það sem varð Grími tilefni skrifanna án þess að lofa neinni afsökunarbeiðni eða skaðabótum. Danski forsætisráðherra klykkir út með að fullvissa Grím um allt sé á réttri leið í átt að sjálfbærara og sjálfstæðara samfélagi á Grænlandi og að aðferðir nýlenduveldanna séu víðs fjarri við stjórn mála í Grænlandi. Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
„Mér finnst gott að hann svari,“ segir Grímur Atlason, sveitarstjóri í Dalabyggð. Hann fékk í fyrradag svar við tölvupósti sem hann sendi Lars Lökke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur. Þar gerði hann athugasemdir við yfirlýsingar ráðherrans vegna frétta um meðferð Dana á 22 grænlenskum börnum, sem voru tekin af foreldrum sínum og flutt til Danmerkur á sjötta áratugnum. Í tölvupóstinum skammar Grímur forsætisráðherrann fyrir yfirlýsingar í framhaldi af fréttum um málið. Ráðherrann sagði að þetta væri hluti af liðinni tíð; fortíðinni væri ekki hægt að breyta og að þeim sem tóku börnin af foreldrum sínum hefði gengið gott eitt til. Í bréfi Gríms sagði hann forsætisráðherrann tala eins og hægriöfgamaður. Málflutningur hans væri málflutningur nýlenduherra. Danmörk skuldaði grænlensku þjóðinni afsökunarbeiðni og fjölskyldum barnanna skaðabætur. Grímur segir það hneyksli að meðferðin á grænlensku börnunum hafi hvorki fengið næga athygli hjá Dönum né hér á landi. „Það er dálítið síðan ég skrifaði þetta bréf og átti ekki von á að fá þetta svar,“ segir Grímur. En í fyrradag barst honum vestur í Dali tölvupóstur frá danska forsætisráðuneytinu með viðhengdu bréfi frá ráðherranum sjálfum. Lars Lökke segist hafa fengið bréf Gríms og vísar í efni þess en áréttar svo það sem varð Grími tilefni skrifanna án þess að lofa neinni afsökunarbeiðni eða skaðabótum. Danski forsætisráðherra klykkir út með að fullvissa Grím um allt sé á réttri leið í átt að sjálfbærara og sjálfstæðara samfélagi á Grænlandi og að aðferðir nýlenduveldanna séu víðs fjarri við stjórn mála í Grænlandi.
Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira